Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 17.12.2016, Side 74

Fréttatíminn - 17.12.2016, Side 74
Saltaðar karamellu trufflur 15 mjúkar döðlur 1 ½ tsk vanilludropar ½ tsk sjávarsalt 1 msk kókosolía 1 msk tahini 1 msk kasjusmjör Stevíu dropar m/ karamellubragði 1 lúka saltaðar hnetur Aðferð: Öllu blandað vel saman í matvinnsluvél. Rúllað upp í matarplast og fryst í 1 klst. Mótið kúlur og veltið upp úr hnetu kurli. Geymist í kæli Fílakaramellur 10 mjúkar döðlur 1 ½ tsk vanilla extract ½ tsk sjávarsalt 1 msk kókosolía 2 msk möndlusmjör 10 dropar stevía Aðferð: Allt sett í matvinnsluvél þar til mjúkt. Setja í skál og geyma inn í frysti í 1 klst. Mótið karamellur eins og þið viljið hafa þær. Jólakonfekt fyrir sælkera Telma Matthíasdóttir einkaþjálfari gerir jólakonfekt sem enginn þarf að fá samviskubit yfir að borða. Telma Matthíasdóttir, einkaþjálf- ari og eigandi Fitubrennsla.is, hef- ur gefið út svokallað Sælkerahefti í desember síðustu ár, en þar er að finna uppskriftir að ýmis konar góðgæti í hollari kantinum. Telma hollustuvæðir góðgætið með því að minnka eða sleppa sykrinum alveg og bætir inn næringarríku hráefni. Við fengum hana til að gefa okkur tvær uppskriftir að dá- samlegu jólakonfekti sem bæði er sniðugt á hátíðarborðið og í jóla- pakkann, til dæmis í fallegri öskju. Gerir hollara konfekt Telma hollustuvæðir jólakonfektið með því að draga úr sykri og bæta inn næringarríkum hráefnum. Súkkulaðihjúpur ½ bolli kókokosolía 3 maks kakó duft 1/8 bolli agave eða hlynsíróp Allt sett í matvinnsluvél þar til vel blandað. Hjúpið karamellurnar og geymið í kæli. 6 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2016MATARTÍMINN mjúkt, safaríkt og bragðmilt Jólin eru tími elskulegrar íhaldssemi þegar við viljum vera viss um að allt sé eins og það á að vera. Þess vegna velja tugþúsundir Íslendinga SS birkireykta hangikjötið á jólaborðið, því það er mjúkt, safaríkt og bragðmilt. Gleðileg jól! www.ss.is Fí to n / S ÍA Tilvalið í veisluna eða á hlaðborðið. Fást í öllum helstu matvöruverslunum og í fiskborði stórmarkaðanna. Árstíðabundnar vörur sem hafa slegið í gegn

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.