Fréttatíminn - 23.12.2016, Page 12
12 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 23. desember 2016
um nauðsynlega að kaupa eitt-
hvað sem við getum bara gert sjálf-
ar. Það er ekki refsing að búa hér,
við viljum vera hér og þetta er mjög
gleðilegt líf,“ segir Agnes brosandi.
„Auðvitað er ekki alltaf allt gott
hjá okkur, við erum með tilfinn-
ingar eins og allar manneskjur en
við viljum sýna kærleika með öll-
um okkar verkum. Við getum ver-
ið með ólíkar skoðanir á hlutunum
og verið pirraðar út í hver aðra, en
þá lítum við á það sem tækifæri
til að læra. Allt sem kemur upp á í
samskiptum er efniviður í að læra
meira og til að sýna ást.“
„Við notum öll tækifæri til að
deila boðskapnum og taka á móti
fólki sem vill ræða andleg hugðar-
efni. Við erum hér fyrst og fremst
til að biðja fyrir íslensku þjóðinni
og við vonumst til þess að líf okk-
ar hafi áhrif til góðs,“ segir Agnes
en ítrekar það að hún dæmi engan,
leiðir fólks til að vera góðar mann-
eskjur séu ólíkar og að lifa í kristni
sé ekki eina leiðin til þess.
„Ég skil að fólki finnist við þurfa
að fórna miklu til að lifa í klaustri
því ég hugsaði þannig sjálf, mér
fannst það óhugsandi fórn. Í dag
finnst mér fórnirnar hafa verið
engar í samanburði við alla þá ást
sem ég fæ frá guði. En svona líður
mér því þetta er mín köllun. Sum-
ir fá annarskonar köllun og fylgja
henni og fá allt það sem ég er að fá
í klaustrinu á annan hátt. Ég held
að hvert einasta hjarta þrái að finna
hamingjuna og ég held að gullna
reglan sé að hjálpa öðrum og lifa
ekki bara fyrir sjálfan sig, þá kem-
ur hamingjan til okkar. Þetta gildir
allsstaðar í heiminum, ekki bara í
klaustrinu.“
Hátíð Jóhannesar af krossinum var haldin í aðdraganda jólanna og við það tækifæri sungu systurnar ný lög sem Jónas Sen
samdi sérstaklega fyrir þær. Eftir messuna buðu systurnar þeim sem mættu til messu í kaffi og samsöng.
Þrátt fyrir að lífið í klaustrinu breytist ekki mikið yfir jólahátíðina gefa systurnar
sér samt tíma til að setja upp jólaskraut..
„Það er ekki refsing að
búa hér, við viljum vera
hér og þetta er mjög
gleðilegt líf.“
OPIÐ MÁN TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 | LAUGARDAGA 11 - 16
BÆJARLIND 16 | 201 KÓPAVOGUR | SÍMI 553 7100 | LINAN.IS
ILMKERTI OG HÍBÝLAILMIR Í SÉRFLOKKI
Maison Holiday
tinaskja 325 ml.
kr. 4.300
Japonica Tinaskja 118 ml. kr.2.450
Japonica
Híbýlailmur 177 ml. 5.990
Room & Body Mist
100 ml. 4.500
Maison Holiday
Glerkrús með
loki í gjafakassa
355 ml.
kr. 8.900
Ilmur af jólum
VOLUSPA
STÓRVERSLUN
SMÁRATORGI
VERÐDÆMI
DÖMU & HERRAFÖT
bolir 1.990,-
skyrtur 5.990,-
buxur 8.990,-
regnbuxur 2.990,-
softshellbuxur 8.990,-
fóðraðar buxur 6.990,-
snjóbuxur 9.990,-
flíspeysur 3.990,-
softshelljakkar 7.990,-
jakkar 5.990,-
warmloft jakkar 7.990,-
úlpur 14.990,-
fóðraðar kápur 13.990,-
BARNAFÖT
flíspeysur 3.490,-
softshelljakkar 6.990,-
softshellbuxur 6.990,-
snjóbuxur 9.990,-
fóðraðar buxur 6.990,-
regnbuxur 2.990,-
úlpur 9.990,-
fóðraðar kápur 9.990,-
Laugard. 17. des. 11-18
Sunnud. 18. des. 12-18
Mánud. 19. des. 11-18
Þriðjud. 20. des. 11-18
Miðvikud. 21. des. 11-20
Fimmtud. 22. des. 11-20
Þorláksmessa 11-22
Aðfangadagur 11-13
Opnunartími
til jóla
Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogur, sími 577 6000, garmin.is
Verð frá 34.900
Every Day Messenger er margverðlaunuð
ljósmynda- og tölvutaska sem lítur ekki bara vel út
heldur bíður upp á marga burðarmöguleika og
skipulag sem á sér engan líka.
Every Day Messenger
frá Peak Design