Fréttatíminn - 13.01.2017, Page 53

Fréttatíminn - 13.01.2017, Page 53
Engar dýraafurðir í veganúar Veganúar er nú í fullum gangi hér á landi annað árið í röð. Fjöldi fólks tekur þátt í þessu átaki með því að neyta ekki dýraafurða og fylgja jafnvel alveg vegan lífsstíl þennan fyrsta mánuð ársins. Sumir halda lífsstílnum áfram meðan aðrir hverfa aftur til fyrir neysluvenja í upphafi febrúar, meðvitaðri um uppruna fæðu sinnar. Markmið veganúar er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. VEGANÚAR Föstudagur 13. janúar 2017 E-EFNI SEM GRÆNKERAR ÆTTU AÐ FORÐAST DÝRAAFURÐIR Í SNYRTIVÖRUM TÖFRANDI TABOULEH AQUAFABA ER MÁLIÐ Vegan marens og vegan mæjónesM yn d | G et ty

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.