Fréttatíminn - 20.01.2017, Side 29

Fréttatíminn - 20.01.2017, Side 29
TIL HAMINGJU MEÐ FJÖRUVERÐLAUNIN – BÓKMENNTAVERÐLAUN KVENNA! RADDIR ÚR HÚSI LOFTSKEYTAMANNSINS Steinunn G. Helgadóttir Úr umsögn dómnefndar: „... Textinn er uppfullur af mennsku og ber vott um næmi fyrir margbreytileika sálarlífsins. Höfundur leikur sér með ólík sjónarhorn og hversdagsleikinn og fantasían mætast gjarnan með óvæntum hætti. Með hófstilltum lýsingum og flæðandi stíl nær höfundurinn sterkum hug- hrifum og fangar skáldskapinn í tilverunni.“ ÍSLANDSBÓK BARNANNA Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir Úr umsögn dómnefndar: „... mjög falleg og fræðandi bók um Ísland. Í bókinni er farið í gegnum árstíðirnar og skipt- ist hún í vor, sumar, haust og vetur. Bókin er ríkulega myndskreytt og eru myndirnar stór hluti bókarinnar. Þær eru hver annarri fallegri, sannkölluð listaverk ... fjölskyldubók sem hentar í raun öllum aldri.“ BARNA OG- UNGLINGABÓKMENNTIR: FAGURBÓKMENNTIR: STEINUNN, MARGRÉT OG LINDA,

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.