Fréttatíminn - 20.01.2017, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 20.01.2017, Blaðsíða 53
…heilsa5 | amk… FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2017 Átti erfitt með að trúa virkninni af Amínó Liðum Júlíus Jóhannsson nýtur þess að ganga á fjöll og hjóla eftir að hann fór að nota Amínó Liði. Unnið í samstarfi við Icecare. Júlíus Jóhannsson er mikill fjallgöngugarpur og hjólari, rétt rúmlega fertugur og var farinn að finna fyrir slæmum verkjum og óþægindum í liðum, sérstaklega í hnjánum. „Það var helst sem ég fann fyrir miklum óþægindum daginn eftir fjallgöngu eða hjólatúr, sem höml- uðu mér því ég varð stirður strax að morgni. Ég var farinn að finna fyrir því að ég væri ekki eins ferskur og ég hafði verið og var farinn að átta mig á að einhverjar breytingar væru að eiga sér stað í líkamanum. Fjallgöngurnar reyndu sérstaklega Ég hef ekki haft mikla trú á fæðubótarefnum í gegnum tíðina, en ákvað að prófa Amínó Liði, þar sem ég sá að þetta er framleitt úr íslensk- um sæbjúgum og íslensku fiskpróteini, það fannst mér áhugavert. Júlíus Jóhannsson mikill fjallgöngugarpur og hjólari á hnén og var þetta orðið hvimleitt vandamál hjá mér. Ég hef ekki haft mikla trú á fæðubótarefnum í gegnum tíðina, en ákvað að prófa Amínó Liði, þar sem ég sá að þetta er framleitt úr íslenskum sæbjúgum og íslensku fiskpróteini, það fannst mér áhuga- vert. Ég trúði því ekki þegar ég fór að finna fyrir áhrifum af Amínó Liðum, því að aðeins eftir fimm daga fann ég ótrúlega góð áhrif. Ég átti erfitt með að trúa þessu, því að ég var alltaf að bíða eftir því að verða slæmur eftir fjallgöngur eða hjólatúra. Ég ætla klárlega að halda áfram að nota Amínó Liði, því það virkar mjög vel fyrir mig.“ „ég trúði ekki þegar ég fór að finna fyrir áhrif um af Amino Liðum “ Að hreinsa eða afeitra líkamann; að detoxa, þýðir að hjálpa líkamanum að losa sig við eiturefni sem safnast upp í lifrinni. Þegar talað er um að fara í hreinsun eða afeitrun er verið að tala um leiðir til þess að hámarka getu líkamans til þess að losa sig við þessi eiturefni. Líkaminn hef- ur þessa virkni á náttúrulegan hátt en upp getur komið að hann hafi ekki undan og þá safnast eiturefnin upp og geta valdið okkur vanlíðan. Hægt er að ná töluverðum árangri í hreinsun með því að borða rétt, drekka vatn, hreyfa sig og passa sig á því að vera ekki í óheilnæmu um- hverfi. Við þekkjum betur ytri hreinsun líkamans – við förum í sturtu, burstum tennur og þvoum okkur um hendur margsinnis yfir daginn. Þegar við þurfum að þvo okkur er það áþreifanlegt – en hvernig vit- um við að líkami okkar þurfi innri hreinsun? Ef þrjú eða fleiri þessara einkenna eiga við þig gætir þú þurft á hreinsun að halda. ■ Skán á tungu ■ Vökvasöfnun í líkaman- um/bjúgur ■ Uppþembdur magi ■ Mikil löngun í sætindi ■ Mikil svitamyndun og þér er „alltaf heitt“ ■ Erfiðleikar við að léttast ■ Húðkláði, útbrot eða bólur ■ Óútskýrð þreyta ■ Skapsveiflur ■ Viðkvæmni fyrir áfengi (finnur áhrif eftir mjög lítið magn) ■ Svefnörðugleikar Hvernig vitum við að við þurfum hreinsun? MAGNESÍUM með fjallagrösum magnesíum hreinsandi MJÓLKURÞISTILL með fjallagrösum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.