Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 28
OPIÐ Í DAG FRÁ 11-16 NÝSENDINGLENT Á LAGER! NÝR BÆKLINGUR STÚTFULLURAF SPENNANDI TÖLVUBÚNAÐI 4BLS 49.990 VERÐ ÁÐUR 64.990 PS4VR SÝNDARVERU LEIKA GLERA UGU Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is Okkur finnst lang-s k e m m t i l e g a s t að sýna börnum þennan ljósaheim því þau eru svo móttækileg fyrir fegurðinni,“ segir Leo Bettinelli, annar stjórnenda ljósasirkussins Circus Lumineszenz. Þau Leo og Nina Fountedakis setja upp gagn- virkan ljósleikvöll í menningarhús- inu í Gerðubergi í dag og á morgun. Eins og Leo nefnir þá er upplif- unin sérstaklega hugsuð fyrir yngri þátttakendur og fjölskyldur, og er gestum boðið að taka þátt í að skapa tónlist og fagran heim ljóss og lita með ýmiss konar ljóshljóðfærum og tólum. Þau Leo og Nina hafa þróað ljósasirkusinn síðustu fjögur ár við mikla hrifningu gesta. „Við verðum á staðnum og leið- beinum fólki að skoða leikvöllinn. Við notum í raun mikið af tólum og tækni sem er aðgengileg í dag, þeir sem vilja geta meira að segja útbúið einhvers konar leikvöll heima hjá sér,“ bendir hann áhugasömum á. Ljósadýrð er áberandi á vetrar- hátíð í ár og má segja að höfuð- borgarsvæðið allt leiki hlutverk. Í tengslum við hátíðina eru á þriðja tug bygginga á höfuðborgarsvæðinu upplýstar í einkennislitum hátíðar- innar, grænum og fjólubláum. Þá eru ljóslistaverk á nokkrum lykilbyggingum; Hallgrímskirkju, Hörpu, Ráðhúsi Reykjavíkur. Aðrar upplýstar byggingar eru m.a. Kópa- vogskirkja, Perlan, Háskóli Íslands, Borgarleikhúsið, Stjórnarráðið, Þjóðminjasafnið, Listasafn Íslands, Safnahúsið, Þjóðleikhúsið, Íslensk erfðagreining, Höfði og Mennta- skólinn í Reykjavík. Leo og Nina verða í Gerðubergi og leiðbeina börnum og foreldrum um leikvöll ljóss og lita. FréttabLaðið/GVa LeikvöLLurinn verður opinn í GerðuberGi bæði LauGardaGinn 4. oG sunnudaGinn 5. febrúar kL. 13 tiL 16. Leo og Nina í ljósa- sirkusnum Circus Lumineszenz taka þátt í Vetrarhátíð 2017. Þau leiða börn og fullorðna í gegn- um ævintýralega upplifun þar sem þau nota ljóshljóðfæri og ýmis tól til þess að útbúa gagnvirkan leikvöll ljóss og lita. Sveitarfélögin á höfuðborgar- svæðinu lýsa upp lykilbyggingar eins og Bessastaði, Lágafellskirkju, Félagsheimilið Hlégarð, Seltjarnar- neskirkju, Gróttuvita og Ráðhús og Byggðasafn Hafnarfjarðar. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í þessu samspili ljóss og myrkurs á Vetrar- hátíð. Á lokadegi má segja að ljósadýrð himingeimsins verði í aðalhlutverki. Þá verður miðborgin myrkvuð á milli 21 og 22. En það er gert til að vekja athygli á hugmyndinni um myrkurgæði og til að gera fólki kleift að sjá til stjarnanna. kristjanabjorg@frettabladid.is Skapa fagran heim ljóss og lita 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r28 h e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð helgin 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -2 3 F C 1 C 2 9 -2 2 C 0 1 C 2 9 -2 1 8 4 1 C 2 9 -2 0 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.