Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 92
leikvangurinn Stærsti einstaki íþrótta-kappleikur hvers árs í Bandaríkjunum, Super Bowl, fer fram á sunnudag þegar New England Pat-riots og Atlanta Falcons leiða saman hesta sína. Leikurinn fer fram á nýuppgerðum NRG-vell- inum í Houston. Hálfleikssýningin verður í boði Lady Gaga og verður hún sýnd í útsendingu Stöðvar 2 Sport. Leikurinn er miklu meira en bara einn íþróttakappleikur þar sem punktur er settur fyrir aftan eftir að sigurveg- ari hefur verið krýnd- ur. Bandaríkjamenn hafa gert það að list- grein hvernig á að búa til eftir- v æ n t - Miklu meira en íþróttakappleikur 140.000 manns munu koma til borgarinnar í tengslum við leikinn. 20% myndu sleppa brúðkaupi góðs vinar til að sjá liðið sitt í Super Bowl sam- kvæmt könnun ESPN. 0Super Bowl titla hefur Atlanta unnið. 600 starfsmenn koma að út- sendingu FOX. 5.216 dollarar er meðalverðið á leikinn. 110% hefur 30 sekúndna auglýsing hækkað í verði síðasta áratug. 5milljónir dollara kostar 30 sekúndna auglýsing. 97% þessara veðmála eru ólögleg. 352 milljónir dollara kostuðu endur- bætur á NRG-vellinum í Houston. Tölurnar á bak við leikinn Super Bowl-leikir hafa farið fram í Houston. T E X A S2 75% miða eru í eigu NFL sem úthlutar þeim til styrktaraðila. 97.000 dollara fékk hver leik- maður Denver Broncos fyrir sigur í fyrra. 5.000 blaðamenn fengu passa á Super Bowl-vikuna. PreSS PaSS PreSS PaS PreSS PaSS218,5 milljónir dollara hefur Budweiser eytt í Super Bowl-auglýsingar síðan 2010. 4,7 milljörðum dollara verður veðjað á leikinn, samkvæmt American Gaming Association. 10þúsund sjálfboðaliðar að-stoða við að gera viðburðinn sem eftirminnilegastan fyrir gestina. 1,5 milljónir manna hringdu sig inn veikar daginn eftir Super Bowl í fyrra. 99 myndavélar verða notaðar. 51,7 milljónir bjórkippa verða seldar í búðum á sunnudag. 9skipti hefur New England Patriots verið í Super Bowl. Stærsti íþróttakapp- leikur hvers árs í Bandaríkjunum, Super Bowl, fer fram á sunnudag. Mikil spenna er fyrir leikn- um vestan hafs en einnig hér á Íslandi. i n g u o g s p e n n u fyrir Super Bowl. Hálf- leikssýningin, auglýs- ingarnar, veðmálin og svona mætti lengi telja. Þessi grein fær bara eina síðu og því þarf að stoppa einhvers staðar. Hvert sem litið er í umgjörð leiks- ins koma stórstjörnur að málum. Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George Bush, og kona hans, Barbara, munu varpa hlutkesti um hvort liðið fær að byrja, kántrístjarnan Luke Bryan syngur þjóðsönginn og Lady Gaga skemmtir í hálfleik. En þetta er allt fyrir utan völlinn. Inni á vellinum er langstærsta stjarna NFL, sjálfur Tom Brady, leikstjórn- andi New England Patriots. Hér á landi hafa fjölmargir hoppað um borð í NFL-lestina sem brunar á Stöð 2 Sport og þó nokkrir barir í miðborginni sóttu um undanþágu frá borgar yfirvöldum til að hafa opið á sunnudagsnótt- ina. Margir kynntust NFL fyrst í gegnum grínmyndina stórkost- legu Ace Ventura sem kom á hvíta tjaldið 1994. Þar sést hvað Super Bowl-leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir Bandaríkjamenn. Hver vildi ekki að Dan Marino kæmist í Super Bowl með liði sínu, Miami Dolphins, og lukkudýrinu Snjókorni sem vonda lögreglu- konan hafði rænt? Vegna þessarar myndar vita trúlega allir að reim- arnar eiga að snúa út þegar sparkað er fyrir vallarmarki. Leikurinn er sýndur á FOX-stöð- inni og kynnti hún í vikunni nýjan endursýningarmöguleika fyrir leik- inn sem kallast Be the Player, eða vertu leikmaðurinn. Kerfið er gert í samvinnu við Intel og notast við 38 myndavélar. Kerfið býr til þrí- víddarlíkan af vellinum og þannig verður hægt að sjá hvað Tom Brady eða Matt Ryan sáu áður en þeir köstuðu fyrir snertimarki. Atlanta var með heimaleikjarétt- inn yfir New England þótt leikurinn fari fram í Houston og valdi að vera í sínum rauðu búningum sem þýðir að New England er í þeim hvítu. Í leiknum mætast besta sóknarlið deildarinnar, Atlanta, á móti b e s t u vörninni h j á N e w England en það er í sjötta sinn sem það gerist í sögu Super Bowl. Flestir búast við sigri New England en það eru ekki mjög margir sem vona það. Liðið er nefnilega ekki mjög vinsælt þrátt fyrir ótrúlega sigurgöngu. Oftar en ekki er litið á það sem vonda liðið þar sem Bill Belichick þjálfari er and- lit vonda mannsins, eins konar Svarthöfði deildarinnar. Þó leikstjórnendurnir séu stærstu stjörnurnar þá eru þeir Brady og Ryan með nokkra úrvals- góða leikmenn sér við hlið. Erfitt er að spá hver verður hetja fyrir New England Patriots vinni þeir. Í gegnum tíðina hefur nefnilega Beli- chick komið mörgum á óvart með því að láta einhvern sem enginn sérfræðingur þekkir spila og grípa sendingar. Hjá Atlanta er vert að fylgjast með Julio Jones og Devonta Freeman. Hvernig sem fer má bóka að þetta verður veisla fyrir augu og eyru. Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is 22.30 Byrjar útsending stöð 2 sport. #NFLÍSLAND er myllumerkið sem tístarar nota á íslandi. 1,23 milljarðar kjúklingjavængja verða borðaðir í Bandaríkjunum. 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r48 h e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -6 9 1 C 1 C 2 9 -6 7 E 0 1 C 2 9 -6 6 A 4 1 C 2 9 -6 5 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.