Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 22
Í dag 12.20 Chelsea - Arsenal Sport 14.25 Bayern - Schalke Sport 5 14.50 Hull - Liverpool Sport 15.10 Barcelona - Athletic Sport 2 16.50 Valur - Keflavík Sport 4 17.20 Tottenh. - Middlesb. Sport 15.30 Njarðvík-Skallagr. Njarðvík 18.00 Valur - Keflavík Valshöllin 18.00 Haukar - Quintus Ásvellir 18.00 Stjarnan - Haukar Ásgarður Á morgun 13.20 Man. City - Swansea Sport 15.50 Leicester - Man. Utd Sport 19.40 Celta - Real Madrid Sport 2 22.30 Upphitun/Super BOWL Sport 23.30 NFL: Super BOWL 51 Sport 16.00 FH - Akureyri Kaplakriki 18.00 Haukar - Quintus Ásvellir 19.15 Snæfell - Grindavík Stykkish. Hlaup anítu Hápunktur aníta Hinriksdóttir er nú komin til landsins eftir góðan árangur á móti í Düsseldorf á miðvikudag þar sem hún varð þriðja. aníta mun í dag heyja harða keppni á rIG við nokkrar úr hópi fremstu 800 metra hlaupara heimsins. aníta á bestan tíma keppenda (2:00,14 mín. frá Ól í ríó 2016), lítið eitt betri en Sanne Verstegen frá Hollandi. Frjálsíþróttakeppni rIG 2017 er í laugardalshöll frá 13.00 til 15.00. EyþÓra á íSlanDI í DaG Meðal keppenda í fimleikakeppni reykjavíkurleikanna í dag er gull- (tvíslá) og silfurhafi (fjöl- þraut karla) frá Ól í ríó 2016, Oleg Verniaiev frá Úkraínu, og svo hin íslensk ættaða Eyþóra þórs- dóttir, sem lenti í 9. sæti í fjölþraut kvenna í ríó og var seinna kjörin bjartasta von Hollendinga í íþróttum. Fimleika- keppnin fer fram í laugar- dalshöllinni og stendur frá 15.00 til 18.00. Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogi Sími 557 4848 / www.nitro.is NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! Dúndurtilboð á Beta hjólum í febrúar Þrefaldir heimsmeistarar árið 2016 TILBOÐSVERÐ 300RR Racing 2016 - 1.390.000,- 350RR 2016 - 1.390.000,- 480RR 2016 - 1.390.000,- 480RR 2015 - 1.290.000,- Gylfi Þór Sigurðsson fagnar sigurmarki sínu gegn Southampton á dögunum. Það var hans sjöunda mark í ensku úrvalsdeildinni í vetur. NORdiCpHOTOS/GeTTy Fótbolti það er óhætt að segja að janúarmánuður hafi verið gjöfull fyrir Gylfa þór Sigurðsson og félaga hans í Swansea City. þegar árið 2017 gekk í garð voru Svanirnir á botni ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins 12 stig, fjórum stigum frá öruggu sæti. Mánuði síðar er staðan allt önnur. Swansea hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum og er komið með 21 stig. Og það sem mikilvæg- ast er, liðið er komið upp úr fallsæti. „andrúmsloftið er miklu betra og það er léttara yfir hópnum, enda hefur janúar verið fínn. níu stig gera heilmikið fyrir lið í neðri hlutanum,“ sagði Gylfi í samtali við Fréttablaðið í gær. Ánægður með nýja stjórann í byrjun árs var paul Clement ráðinn knattspyrnustjóri Swansea. Clem- ent hafði getið sér gott orð sem aðstoðarmaður Carlos ancelotti en reynsla hans sem aðalþjálfari var Ábyrgðin heldur mér gangandi Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammi- stöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. lítil. Gylfi ber honum vel söguna. „Hann er góður og veit alveg hvað hann er að gera. það er ekki hægt að kvarta neitt yfir því. Síðan hann kom höfum við spilað mjög vel og sótt stig,“ sagði Gylfi. Í frjálsu hlutverki á kantinum í öllum þremur sigurleikjum Swan- sea í janúar hefur Gylfi spilað úti á vinstri kantinum. Framan af tíma- bili spilaði hann bæði sem fremsti miðjumaður og framherji. Hann segir að þetta hringl með stöður hafi ekki mikil áhrif á sig og þegar honum sé stillt upp á kantinum hafi hann mikið frjálsræði. „Ég er mikið inni á miðjunni og ekki að hanga úti á kanti. Hann gefur mér frjálst hlutverk til að fara inn á miðjuna þegar við erum með boltann og erum að sækja,“ sagði Gylfi og bætti því að hann færði sig vanalega út til vinstri þegar Swansea er ekki með boltann. Gylfi hefur skorað sjö mörk og gefið sjö stoðsendingar og komið með beinum hætti að helmingi marka Swansea í úrvalsdeildinni. Hann kveðst ánægður með frammi- stöðu sína á tímabilinu. „Ég er mjög sáttur. það hefur gengið vel að skora og leggja upp mörk. Vonandi heldur það áfram og við bætum aðeins fleiri sigrum við,“ sagði Gylfi sem setur sér alltaf mark- mið varðandi mörk og stoðsendingar fyrir hvert tímabil. Hann segist vera á góðri leið með að ná þeim. Aldrei minn vilji að fara Gylfi var orðaður við ýmis félög í janúarglugganum en hann segir að það hafi ekki komið til greina að fara frá Swansea. „það var einhver áhugi en ég ætl- aði ekki að skipta um lið. Mig langar að vera hérna áfram, snúa blaðinu við og halda okkur í deildinni. það var aldrei minn vilji að fara neitt,“ sagði Gylfi. Sú saga flaug nokkuð hátt að Swansea hefði hafnað 30 milljóna punda tilboði frá kínversku liði í Gylfa í janúarglugganum. „Ég heyrði ekkert af neinu til- boði. Ég veit ekkert hvort það er satt. En það var einhver áhugi frá asíu,“ sagði Gylfi. landsliðsmaðurinn hefur verið besti leikmaður Swansea á tíma- bilinu og er án efa mikilvægasti leikmaður velska liðsins. Gylfi er meðvitaður um ábyrgðina sem er á hans herðum og segist þrífast á henni. „Mér finnst það fínt. Ég veit að ég þarf að standa mig vel í hverjum einasta leik og það er undir mér, og nokkrum öðrum, komið að skora og búa til mörk. þetta heldur mér gangandi,“ sagði Gylfi. yndisleg stund á Anfield Swansea ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur á morgun en þá sækir liðið Manchester City heim. Gylfi hefur á ferli sínum í úrvalsdeildinni skorað á völlum eins og Old trafford og anfield. Hann skoraði sigurmark Swansea gegn liverpool á anfield fyrir tveimur vikum og segir það hafa verið draumi líkast, enda stuðnings- maður Man chester united frá æsku. „það var frábært og eitthvað sem mann dreymdi um þegar maður var lítill. þetta var yndisleg stund,“ sagði Gylfi þór Sigurðsson að lokum. ingvithor@365.is 4 . F e b r ú a r 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r22 s p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð Haukar - Þór Ak. 79-72 Stigahæstir: Sherrod Nigel Wright 42 (12 frák.), Hjálmar Stefánsson 12, Haukur Óskarsson 10, Emil Barja 7 (9 frák., 6 stoðs.) - George Beamon 22, Darrel Keith Lewis 14, Ragnar Helgi Friðriksson 10, Tryggvi Snær Hlinason 9 (14 frák., 4 varin). Þór Þorl. - KR 91-95 Stigahæstir: Tobin Carberry 23 (10. frák., 7 stoðs.), Maciej Baginski 19, Halldór Garðar Hermannsson 14 - Brynjar Þór Björnsson 21, Jón Arnór Stefánsson 21 (6 stoðs.), Pavel Ermolinskij 18 (10. frák., 6 stoðs.), Philip Alawoya 14 (12 frák.). KR aftur á toppinn. Nýjast domino’s-deild karla Valur - Grótta 22-26 Markahæstar: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Sat- kauskaite 6 - Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ás- geirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4. ÍBV - Fram 32-26 Markahæstar: Ester Óskarsdóttir 11, Greta Kavaliuskaite 8/1, Sandra Dís Sigurðardóttir 6, Telma Silva Amado 3, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 - Steinunn Björnsdóttir 5, Ragnheiður Júlíusdóttir 5 , Fyrsta tap Fram- liðsins á tímabilinu eftir 14 taplausa leiki. Fylkir - Stjarnan 24-34 Markahæstar: Thea Imani Sturludóttir 9 - Helena Rut Örvarsdóttir 9. Olís-deild kvenna sport 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -2 8 E C 1 C 2 9 -2 7 B 0 1 C 2 9 -2 6 7 4 1 C 2 9 -2 5 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.