Fréttablaðið - 25.02.2017, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 25.02.2017, Blaðsíða 48
| AtvinnA | 25. febrúar 2017 LAUGARDAGUR8 Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða eftirlitsfólk í fyrirtækjaeftirlit. Starfsstöð í Reykjavík og á Egilstöðum Viðfangsefni: • Eftirlit með aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi vinnustöðum, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 • Rannsókn vinnuslysa • Fræðsla og upplýsingagjöf á sviði vinnuverndar Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. á tækni-, heilbrigðis- eða félagssviði. • Þekking og reynsla sem nýtist í starfi • Góð greiningarhæfni • Góð íslenskukunnátta og þjálfun í framsetningu ritaðs máls • Kunnátta í ensku og/eða Norðurlandamálum er æskileg • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Sveigjanleiki og mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af fræðslu- og kynningarstarfi er kostur • Tölvufærni Starfshlutfall er 100% og starfið felur í sér ferðalög að hluta til. Starfsþjálfun fer fram við upphaf starfs. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 6. mars nk. Vinsamlegast sækið um á vef Starfatorgs eða á heimasíðu Vinnueftirlitsins Nánari upplýsingar um starfið veitir Svava Jónsdóttir sviðsstjóri, svava@ver.is í síma 550 4600 Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu og byggir starf sitt á samþættingu eftirlits, fræðslu og rannsókna. Vinnueftirlitið starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustað nr. 46/1980. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu www.vinnueftirlit.is. Frumkvæði - Forvarnir - Fagmennska HEGAS ehf. óskar eftir að ráða lagerstjóra Starfsvið: • Lagerstjórn. • Umsjón og tiltekt pantana. • Vörumóttaka. • Losun gáma. • Lyftarapróf. Við leitum að hressum, samviskusömum og traustum starfsmanni í áhugavert og krefjandi framtíðarstarf hjá framsæknu og traustu fyrirtæki. www.hegas.is Íslenskukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur vinsamlegast sendið umsóknir fyrir 3. mars 2017 á netfang: hegas@hegas.is Olíudreifing | Hólmaslóð 8-10 | 101 Reykjavík | sími 550-9900 | odr@odr.is | www.oliudreifing.is Við leitum að bílstjórum með meirapróf staðsetta í Reykjavík, Austurlandi, Vesturlandi og Akureyri. Um fjölbreytt störf er að ræða við olíudreifingu beint á vinnuvélar, tanka og skip. Leitað er af fólki sem hefur ríka þjónustulund og getur unnið sjálfstætt. Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR réttindi. Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í síma 550 9937 (Reykjavík, Austurland og Vesturland) og Guðjón Páll Jóhannsson í síma 550-9910 (Akureyri). Sótt er um störfin á vef Olíudreifingar www.odr.is Ráðningartíminn er sveigjanlegur, getur verið allt frá byrjun apríl til loka september. Sumarstörf hjá Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is. . Olíudreifingu LÆKNIR HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ STARFA VIÐ RANNSÓKN Á HEIMSVÍSU? Auglýst er eftir lækni og lífeinda-/náttúrufræðingi til starfa við vísindarannsóknina Bóðskimun til bjargar – Þjóðarátak gegn mergæxlum. Markmið hennar er að rannsaka árangur skimunar fyrir góðkynja einstofna mótefnahækkun (MGUS) sem er forstig mergæxlis. Verkefnið er unnið í samstarfi við Háskóla Íslands, Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands, Binding Site í Bretlandi og Memorial Sloan Kettering krabbameins- miðstöðina í New York. Skimað verður fyrir forstigi mergæxlis með blóðprufu og þeim einstaklingum sem greinast með forstig mergæxlis verður fylgt eftir í klínískri tilraun. Helstu verkefni: • Móttaka þátttakenda rannsóknarinnar • Skipulagning á vinnu rannsóknarteymisins • Stýra klínískri rannsókn • Viðtöl og sýnatökur skv. verkferlum • Vísindastörf, greinaskrif, kynning niðurstaðna á alþjóðlegum ráðstefnum. Samhliða starfinu er mögulegt að stunda doktorsnám Helstu menntunar- og hæfniskröfur: • Kandídatspróf í læknisfræði • Íslenskt lækningaleyfi • Reynsla af vinnu við vísindaverkefni er æskileg • Reynsla af því að vinna í teymi • Sjálfstæð, skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð LÍFEINDA-/NÁTTÚRUFRÆÐINGUR Helstu verkefni: • Einangrun fruma úr beinmerg og greining með frumuflæðisjá (flow cytometer) • Meðferð, flokkun og skráning sýna • Umsjón yfir rannsóknum í frumuflæðisjá á sýnum úr beinmerg og blóði • Einangrun plasmafruma úr beinmerg • Aðkoma að lífsýnasafni Helstu menntunar- og hæfniskröfur: • B.Sc. gráða á sviði lífeindafræði, líffræði eða lífefnafræði • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfinu er æskileg • Reynsla af vinnu við vísindaverkefni er æskileg • Reynsla af störfum á rannsóknastofu er æskileg • Reynsla af því að vinna í teymi Hægt er að sækja um störfin og fá allar nánari upplýsingar á heimasíðu HÍ: http://www.hi.is/laus_storf Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2017 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 5 0 -2 4 D 8 1 C 5 0 -2 3 9 C 1 C 5 0 -2 2 6 0 1 C 5 0 -2 1 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.