Fréttablaðið - 25.02.2017, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 25.02.2017, Blaðsíða 49
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 25. febrúar 2017 9 ER FRAMTÍÐ ÞÍN HJÁ OKKUR? Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Marel leitar að öflugum einstaklingi til að leiða framleiðslu Marel á Íslandi. Starfið er hluti af alþjóðlegu framleiðslusviði Marel þar sem 1500 starfsmenn víðsvegar um heim starfa við framleiðslu- og aðfangastýringu (Global Supply Chain). Í framleiðslu Marel á Íslandi starfa 200 manns. Starfið krefst úrvalsleiðtogafærni og stjórnunarhæfni, reynslu í breytinga- stjórnun og umbótastarfi. Þekking á framleiðsluferlum og rekstri er skilyrði, reynsla úr tæknivæddu alþjóðlegu framleiðsluumhverfi er mikill kostur. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra framleiðslu Marel á Norðurlöndum. Í starfinu felast samskipti við starfsstöðvar Marel erlendis sem og alþjóðleg svið félagsins. Um er að ræða umfangsmikið stjórnunarstarf á sviði framleiðslu og aðfangastýringar, uppbyggingu hvetjandi vinnustaðamenningar og öflugrar liðsheildar, stefnumörkun og rekstur í samræmi við stefnu Marel og alþjóðleg svið félagsins. Nánari upplýsingar um starfið veita Kristian Madsen, framkvæmdastjóri framleiðslu Marel á Norðurlöndum, kristian.madsen@marel.com og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri Marel á Íslandi sigridur.stefansdottir@ marel.com. YFIRMAÐUR FRAMLEIÐSLU OG AÐFANGASTÝRINGAR Umsóknarfrestur er til og með 11. mars. Sækja þarf um rafrænt á marel.is/störf. Rekstur Íslenska kalkþörungafélagsins er í stöðugri framþróun. Félagið framleiðir hágæða fóðurbæti og fæðubótarefni úr kalkþörungum úr Arnarfirði og er árleg framleiðsla félagsins um 50 þúsund tonn af mismunandi kalkafurðum. Eigendur félagsins eru frumkvöðlar á sínu sviði sem einkum vinna að þróun ýmissa afurða úr kalkþörungum fyrir fæðubótarmarkað og til sýru­ stillingar og vatnshreinunar á mörkuðum víða um heim. Eru framtíðarmöguleikar því miklir. Í boði er krefjandi starf í fallegu umhverfi Vestfjarða þar sem fjöl­ margar af helstu náttúruperlum landsins eru í næsta nágrenni. Á Bíldudal er vaxandi atvinnulíf ásamt gróskumiklu mannlífi þar sem íbúatalan fer hækkandi. Á Bíldudal er góður leik­ og grunnskóli ásamt íþróttaaðstöðu auk þess sem sundlaugar og heilsugæsla eru í næsta nágrenni ásamt tækifærum til marg­ víslegra vetraríþrótta. Kynntu þér málið Allar nánari upplýsingar veitir Jóhann Magnús- son framleiðslustjóri í síma 863 7558. Einnig má senda honum fyrirspurnir á johann@iskalk.is. Umsóknarfrestur til 7. mars Umsóknir ásamt ferilskrá berist skrifstofu Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal, en þau má líka senda á netfangið johann@iskalk.is. Vélstjóri óskast í viðhald og viðgerðir Íslenska kalkþörungafélagið á Bíldudal leitar að áhugasömum, klárum, úrræðagóðum og glaðværum einstaklingi, karli eða konu, til starfa hjá fyrirtækinu til að sjá um viðhald og viðgerðir á vélum og tækjum verksmiðjunnar á staðnum. Viðkomandi þarf að hafa vélstjóraréttindi og/eða sveinspróf í vélsmíði eða er að ljúka slíku námi. Að minnsta kosti þarf viðkomandi að hafa góða reynslu af viðhaldi og viðgerðum á vélum og tækjum og geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið Hjá Íslenska kalkþörungafélaginu mun viðkomandi hafa umsjón með véla- og tækjakosti fyrirtækisins, m.a. tveimur öflugum rafknúnum þurrkurum, mengunarvarnarbúnaði og lyfturum auk dísilknúins hjólakrana sem notaður er við efnisflutninga og útskipun afurða. Menntun og hæfniskröfur • Gerð er krafa um reynslu af viðhaldi og viðgerðum á vélum og tækjum. • Hjá félaginu starfar fólk af ýmsum þjóðernum og þarf viðkomandi því að búa yfir góðri enskukunnáttu í töluðu og rituðu máli. • Öryggisvitund. • Frumkvæði og útsjónarsemi • Samviskusemi og vandvirkni. • Jákvæðni, áhugi á starfinu og hæfni í mannlegum samskiptum. • Vinnuvélaréttindi. 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 5 0 -3 3 A 8 1 C 5 0 -3 2 6 C 1 C 5 0 -3 1 3 0 1 C 5 0 -2 F F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.