Fréttablaðið - 25.02.2017, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 25.02.2017, Blaðsíða 59
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 25. febrúar 2017 19 Vegna aukinna umsvifa leitum við að HÓPFERÐABÍLSTJÓRUM Hæfniskröfur: - Aukin ökuréttindi D - Íslensku– og/eða enskukunnátta - Rík þjónustulund - Góð mannleg samskipti - Hreint sakavottorð Fjölbreytt verkefni í boði! 100% störf, hlutastörf og sumarstörf 2017 Helstu viðfangsefni: - Stjórnun og samhæfing þjónustu - Skipulagning, nýting tækja og mannafla - Almenn þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina og bílstjóra - Ýmis verkefni er lúta að innri starfsemi Tímabundin ráðning. Vinnutími kl. 06-18 vaktakerfi 2-2-3, unnið aðra hverja helgi. VAKTSTJÓRA í akstursdeild Hæfniskröfur: - Aukin ökuréttindi D - Góð íslensku– og enskukunnátta - Góð almenn tölvukunnátta - Mikil hæfni í mannlegum samskiptum - Geta til að vinna undir álagi - Hreint sakavottorð Nánari upplýsingar veita Hildur Guðjónsdóttir í s. 599-6073 Ágúst Haraldsson í s. 599-6070 Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið atvinna@hopbilar.is www.hopbilar.is - 599-6000 Helstu verkefni • Fjármálastjóri starfar undir stjórn framkvæmdastjóra. • Fjármálastjóri er staðgengill framkvæmdastjóra. • Fjármálastjóri ber ábyrgð á daglegri fjármálastjórn IÐUNNAR í samráði við framkvæmdastjóra, þar með talið launavinnslu. • Skýrslugerð til framkvæmdastjóra og stjórnar. • Ábyrgð á bókhaldi, uppgjörum og gerð ársreikninga. • Fjármálastjóri ber ábyrgð á innleiðingu nýs bókhaldskerfis árið 2017. • Fjármálastjóri ber ábyrgð á innheimtumálum IÐUNNAR í samráði við framkvæmdastjóra. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði fjármála t.d. í viðskiptafræði, hagfræði eða sambærileg menntun. • Haldgóð reynsla af fjármálastjórn, bókhaldi og reikningsskilum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum. • Þekking á góðum reikningsskilavenjum, lögum og reglum sem tengjast fjármálaumsýslu. • Hæfni og reynsla í verkefnastjórnun. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars n.k. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Upplýsingar um starfið veita: Hilmar G. Hjaltason hjá Capacent, hilmar.hjaltason@capacent.is og Thelma Lind Steingrímsdóttir, thelma.steingrimsdottir@capacent.is Við leitum að Fjármálastjóra Sími 590 6400 www.idan.is IÐAN fræðslusetur óskar eftir umsóknum í starf fjármálastjóra sem jafnframt er staðgengill framkvæmdastjóra. Um er að ræða krefjandi starf í áhugaverðu starfsumhverfi. Langholtsvegi 109 · 104 Reykjavik · Iceland Flotastjórnandi Snæland Grímsson ehf. er eitt af elstu ferðaþjónustufyrirtækum landsins. Snæland Grímsson auglýsir eftir starfsmanni til starfa við flotastjórnun. Í starfinu felst yfirum- sjón með niðurröðun og mönnun hópferðabíla í ferðir, þróun á kerfum félagsins og fleira. Hæfniskröfur • Skipulagshæfileikar, nákvæmni og góð mannleg samskipti • Góð Excel kunnátta • Íslensku- og enskukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrafn í síma 647-2227. Áhugasamir sendi umsókn á job@snaeland.is, merkt Flotastjórnun, fyrir 7.mars. Viltu taka þátt í að efla áfangastaðinn Reykjavík? Menningar- og ferðamálasvið - Höfuðborgarstofa Verkefnastjóri ferðamála Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Höfuðborgarstofa leitar að reynslumiklum og metnaðarfullum einstaklingi til að efla samkeppnisstöðu og fjölbreytileika Reykjavíkur sem áfangastaðar og taka þátt í að fylgja eftir framkvæmd aðgerðaáætlunar Ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar. Verkefnastjóri ber ábyrgð á að bæta upplýsingaöflun um stöðu og þróun ferðamála í Reykjavík, framkvæma vandaðar greiningar og efla samstarf og samráð við lykilaðila innan og utan Reykjavíkurborgar. Áherslur starfsins byggja á Ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar og starfsáætlun Höfuðborgarstofu á hverjum tíma. Starfið krefst: • Háskólamenntunar sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun á sviði verkefnastjórnunar, viðskiptafræði, hagfræði og/eða ferðamála er ótvíræður kostur. • Að lágmarki 3ja ára reynslu á sviði verkefnastjórnunar. • Þekkingar og reynslu af störfum á sviði ferðamála. • Mikillar greiningar- og tölvufærni auk þekkingar á forritum sem nýtast við greiningarvinnu og framsetningu gagna. • Frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum og framúrskarandi skipulagshæfileika. • Góðrar tungumálakunnáttu, íslensku og ensku, auk færni til að tjá sig vel í ræðu og riti. • Færni og getu til að vinna undir álagi og sinna mörgum viðfangs- efnum í einu. • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum og ríkrar þjónustulundar. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir: Áshildur Bragadóttir forstöðumaður Höfuðborgarstofu, ashildur.bragadottir@reykjavik.is, sími 411 6012. Vakin er sérstök athygli á markmiðum starfsmanna- og mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar sem er að finna á www.reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. mars nk. Umsóknir skulu sendar á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Hlutverk Menningar- og ferðamálasviðs er að fara með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðinu tilheyra menningarstofnanir Reyk- javíkurborgar; Borgarbóksafn Reykjavíkur - menningarhús, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á heildarkynningu Reykjavíkur á sviði ferðamála innanlands og utan, rekur upplýsingamiðlun til ferðamanna og sér um skipulag og framkvæmd stærstu borgarhátíðanna í Reykjavík. 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 5 0 -1 F E 8 1 C 5 0 -1 E A C 1 C 5 0 -1 D 7 0 1 C 5 0 -1 C 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.