Fréttablaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 30
Þessi vinsæli leikari hefur reynd-
ar verið viðloðandi leiklistarheim-
inn frá unga aldri. Hann er fæddur
12. nóvember 1980 og byrjaði feril-
inn í þáttunum Mickey Mouse Club
á Disney-sjónvarpsrásinni. Ryan
var aðeins 12 ára þegar hann byrj-
aði að leika í þáttunum sem sýnd-
ir voru á árunum 1993-1995. Meðal
þeirra sem komu fram í þáttunum
voru framtíðarstjörnur á borð við
Justin Timberlake, Christina Aguil-
era, Britney Spears, J.C. Chasez og
Keri Russell. Þættirnir voru tekn-
ir upp í Disney World í Flórída og
Ryan segist hafa upplifað ævintýri
á hverjum degi.
Í framhaldi af Disney var Ryan
boðið hlutverk í þáttunum Are You
Afraid of the Dark? og síðan Goose-
bumps. Þegar hann var sautján
ára flutti hann til Los Angeles til
að leika í unglingaþáttunum Young
Hercules.
Fyrsta kvikmyndin var The Be-
liever árið 2001. Það var þó ekki
fyrr en kvikmyndin The Notebook
kom á hvíta tjaldið að Ryan varð
stjarna. Það þótti mikið hneyksli
á þeim tíma að myndin sem fékk
frábærar viðtökur áhorfenda fékk
enga tilnefningu til Óskarsverð-
launa. Annað er
upp á teningn-
um núna þar
sem nýjasta
mynd Ryans,
La La Land, er
tilnefnd til fjór-
tán verðlauna.
Þar á meðal er
Ryan tilnefnd-
ur sem besti
leikari í aðal-
hlutverki. Ný-
lega hlaut hann
Golden Globe
verðlaunin fyrir
leik sinn í mynd-
inni. Leikar-
inn eyddi þrem-
ur mánuðum í
stanslausar æfingar í djasspíanó-
leik og dansi fyrir hlutverkið. „Ég
hefði átt að læra meiri dans þegar
ég var yngri,“ sagði Ryan í viðtali
við tímaritið GQ en hann lærði
dans og ballett um tíma. Hlutverk
hans í Disney-þáttunum kröfðust
þess að hann dansaði, léki á hljóð-
færi og syngi.
Ryan hefur verið í
nokkrum samböndum.
Um tíma voru hann
og leikkonan Sandra
Bull ock að slá sér
upp en þau kynntust
við gerð myndarinn-
ar Murder by Numb-
ers. Þegar Ryan lék
í The Notebook urðu
þau Rachel McAdams
par en þau léku saman
í myndinni. Frá árinu
2011 hefur hann verið
í sambandi við leik-
konuna Evu Mendes
en þau byrjuðu saman
eftir leik í myndinni
The Place Beyond the Pines. Þau
eiga saman tvær dætur, fæddar
2014 og 2016. Nýlega hélt vikuritið
US Weekly því fram að parið hefði
gift sig leynilega í byrjun árs 2016.
Ryan Gosling og Emma Stone sýna mikil tilþrif í kvikmyndinni La La Land.
Ryan Gosling er nú einn eftirsóttasti
leikarinn í Hollywood.
Eva Mendes og Ryan Gosling hafa verið
par frá árinu 2011 en sjást mjög sjaldan
saman. Þau eiga tvær dætur.
Ryan Gosling á yngri árum. Hann spilar,
syngur og dansar.
Hjartaknúsari
slær í gegn
Umtalaðasti sjarmörinn í Hollywood þessa dagana er kanadíski
leikarinn Ryan Gosling sem slegið hefur í gegn í kvikmyndinni La La
Land. Það gerði hann einnig í kvikmyndinni The Notebook árið 2004.
en sú mynd kom honum á kortið í kvikmyndaheiminum.
Fa
rv
i.i
s
//
0
11
7
KRINGLUNNI | 588 2300
TÚNIKA
6.995
Netverslun á tiskuhus.is
Holtasmára 1
201 Kópavogur
(Hjartaverndarhúsið)
Sími 571 5464
Stærðir 38-52
Nýjar vorvörur streyma inn
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Alltaf eitthvað nýtt og spennandi
Stærðir 38-58
2 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r2 f ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X Xf ó l k ∙ k y n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a
0
2
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
4
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
2
5
-6
7
5
8
1
C
2
5
-6
6
1
C
1
C
2
5
-6
4
E
0
1
C
2
5
-6
3
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
1
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K