Fréttablaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 40
Í dag 19.05 Grindavík - ÍR Sport 18.00 Akureyri - Valur KA-hús 19.15 Tindastóll - Keflavík Sauðárkr. 19.15 Skallagr. - Njarðvík Borgarnes 19.15 Grindavík - ÍR Grindavík. 19.15 Stjarnan - Snæfell Ásgarður 19.30 Afturelding - ÍBV Varmá 19.30 Fram - FH Fram-hús 19.30 Haukar - Stjarnan Ásvellir 19.30 Selfoss - Grótta Selfoss Ef norðmEnn hækka sig jafn mikið Enda þEir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann var í gær ráðinn þjálfari norska fótboltalands- liðsins. norðmenn búast örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. hækki norska landsliðið sig um jafn mörg sæti á fifa-listan- um og það íslenska þá kæmi Lars norðmönnum í hóp bestu lands- liða heims. ísland var í 104. sæti þegar hann tók við í árslok 2011 en endaði í 22. sæti eftir tap fyrir frökkum í átta liða úrslitum Em. norðmenn eru í 84. sæti nýjasta fifa- listans og hækki þeir sig um jafn mörg sæti og íslenska landsliðið þá gætu þeir gert sér vonir um að komast alla leið upp í 2. sæti. Efst Chelsea 56 Tottenham 47 Arsenal 47 Liverpool 46 Man. City 46 Man. United 42 Neðst Middlesbr. 21 Leicester 21 Swansea 21 Cry. Palace 19 Hull 17 Sunderland 16 2 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r32 s p o r T ∙ f r É T T a b L a ð I ð sport Átta sigrar í röð hjá Skallagrímskonum í kvennakörfunni Tveggja stiga forysta á toppnum Kristrún Sigurjónsdóttir hefur spilað vel með Skallagrím í sigurgöngunni og hún var með fjórtán stig á móti sínum gömlu félögum í Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Hér brýst Kristrún upp að körfunni og skorar tvö af stigum sínum í leiknum. FRéTTABlAðið/EyþóR fóTboLTI gylfi þór sigurðsson er besti leikmaður swansea í ensku úrvalsdeildinni. Um það verður ekki deilt og tölfræðin sannar það sem allir sjá. Án gylfa þórs, sem er orðinn einn allra besti miðjumaður þessarar erfiðustu deildar heims, væru svanirnir í lágflugi. gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur liðinu gangandi. gylfi þór er búinn að skora sigur- mörk í síðustu tveimur leikjum swansea; fyrst á móti Liverpool á útivelli og svo aftur í fyrradag á móti southampton. hann lagði upp mark í báðum þessum leikjum en þökk sé framlagi íslenska lands- liðsmannsins er swansea komið upp úr fallsæti. Ekki má gleyma að gylfi þór skoraði níu mörk og lagði upp tvö önnur eftir áramót í fyrra sem bjargaði velska liðinu frá falli. Í ruglinu án Gylfa það þarf engin íslensk gleraugu eða þjóðarrembing til að sjá að gylfi er aðalsvanurinn í swansea. tölurnar tala sínu máli fyrir hafnfirðinginn sem hefur verið sjóðheitur á tíma- bilinu. swansea er búið að vinna fimm deildarleiki undanfarna 164 daga og gylfi þór sigurðsson hefur komið að átta mörkum í þeim (4 mörk og 4 stoðsendingar). hann er búinn að skora og/eða leggja upp mark í síð- ustu fimm sigurleikjum swansea og skora sigurmarkið í síðustu tveimur. Ef við tækjum mörk og stoð- sendingar gylfa út úr þessum fimm sigurleikjum þá hefði swansea aðeins fengið fimm stig í stað þeirra fimmtán sem liðið fékk. swansea hefur alls fengið 21 stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabil en væri bara með 9 stig ef við tækjum út mörk og stoðsendingar gylfa. Á árinu 2017 hefur gylfi spilað fjóra deildarleiki. hann hefur skorað tvö mörk og gefið tvær stoð- sendingar í þeim og swansea hefur unnið þrjá þeirra og náð í samtals 9 stig. 50 prósent í gegnum Gylfa swansea er aðeins búið að skora 28 mörk í 23 leikjum á tímabilinu í e n s ku ú r va l s - deildinni en gylfi þór hefur komið að fjórtán þeirra eða 50 prósentum með beinum hætti (7 mörk, 7 stoðsend- ingar). hann er í 5.-6. sæti listans yfir stoðsend- i n g a h æ s t u l e i k m e n n ensku úrvals- deildarinnar ásamt adam Lallana hjá L i v e r p o o l sem er búinn að gefa jafn- margar stoð s e n d i n g a r fyrir sitt lið. fyrir ofan þá eru alexis sánc- hez, arsenal, matthew Phil- lips, WBa, og Christ ian Eriksen, tottenham, allir með átta stoðsend- ingar. kevin de Bruyne, leikmaður manchester City, trónir á toppi stoðsendingalistans með níu stykki. Í sérflokki miðjumanna gylfi þór og Lallana eru þeir tveir miðjumenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa skapað flest mörk fyrir sín lið með því að skora eða leggja upp mörk. Lallana er búinn að skora sjö mörk og gefa sjö stoðsendingar og hefur því komið að fjórtán mörkum eins og gylfi. þeir tróna efstir á list- anum yfir miðjumenn sem skapa flest mörk fyrir sín lið í ensku úrvalsdeildinni. næstir á listan- um eru tottenham-mennirnir Christian Eriksen og dele alli sem hafa báðir skapað þrettán mörk fyrir spurs. Ó h æ t t e r að segja að gy l f i þ ó r hefur mun meira vægi fyrir sitt lið en hinir þrír. Á meðan gylfi hefur komið að 50 prósentum marka swansea með beinum hætti hefur adam Lallana komið að 27 pró- sentum marka Liver- pool og hinir tveir 31 prósenti marka totten- ham hvor um sig. tomas365.is ooj@frettabladid.is Svanurinn sem flýgur hæst Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeild- inni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. Gylfi Þór í síðustu fimm sigrum Swansea 5-4 sigur á Crystal Palace Mark og stoðsending 3-0 sigur á Sunderland Mark og stoðsending 2-1 sigur á Crystal Palace Stoðsending 3-2 sigur á liverpool Sigurmark 2-1 sigur á Southampton Sigurmark og stoðsending SAmANlAGT 4 mörk og 4 stoðsendingar 9 stigin sem swansea væri með eftir 23 leiki ef marka og stoðsendinga Gylfa nyti ekki við. Liðið er með 21 í dag. Gylfi Þór og Adam Lallana, leikmaður Liver- pool, hafa komið að flestum mörkum miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni, eða fjórtán. Enska úrvalsdeildin West Ham - man. City 0-4 0-1 Kevin De Bruyne (17.), 0-2 David Silva (21.), 0-3 Gabriel Jesus (39.), 0-4 Yaya Touré, víti (67.) Stoke - Everton 1-1 1-0 Peter Crouch (7.), 1-1 Séamus Coleman (39.) man. United - Hull 0-0 Haukar - Skallagrímur 55-61 Stigahæstar: Nashika Wiliams 17/18 frák., Dýrfinna Arnardóttir 14, Rósa Björk Péturs- dóttir 14 - Tavelyn Tillman 18, Kristrún Sigurjónsdóttir 14, Sigrún Sjöfn Ámunda- dóttir 10/13 frák./7 stoðs. Stjarnan - Snæfell 54-71 Stigahæstar: Danielle Rodriguez 22, Ragna Margrét Brynjarsd. 13/10 frák. - Aaryn Ellen- berg 26, Berglind Gunnarsd. 11/13 frák. Keflavík - Njarðvík 84-55 Stigahæstar: Birna Benónýsdóttir 20, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 12, Ariana Mo- orer 11, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 frák. - Carmen Tyson-Thomas 34/15 frák. Grindavík - Valur 64-92 Stigahæstar: Ingunn Embla Kristínardóttir 15/12 frák., María Ben Erlingsdóttir 13/10 frák - Mia Loyd 25/17 frák., Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Dagbjört Samúelsdóttir 12. Efri Skallagrímur 30 Snæfell 28 Keflavík 28 Stjarnan 20 Neðri Valur 16 Njarðvík 14 Haukar 10 Grindavík 6 Dominos-deild kvenna 0 2 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 5 -9 3 C 8 1 C 2 5 -9 2 8 C 1 C 2 5 -9 1 5 0 1 C 2 5 -9 0 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.