Fréttablaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 32
Sumartíska ársins verður að mestu komin í hillur verslana hér- lendis í þessum mánuði og þeim næsta. Eins og undanfarin ár er sumartískan fyrir karlmenn nokk- uð fjölbreytt en meðal þess sem einkennir sumarið fram undan, að mati tveggja tískusérfræðinga sem Fréttablaðið leitaði til, eru blazer-jakkar, meira munstur og köflóttar flíkur, gallajakkar og hvítir strigaskór. Aðalsteinn Jón Bergdal, aðstoðar verslunarstjóri í Herra- garðinum, og Róbert Elmarsson, stofnandi fatamerkisins Ink- law Clothing, svara hér nokkr- um spurningum um það helsta varðandi sumartískuna fram- undan fyrir karlmenn. AðAlsteinn Jón BergdAl Hvað mun einkenna sumar- tískuna í ár? Það verður eitt- hvað um munstur í sumar og köflótt kemur líka sterkt inn. Við munum sjá flotta jakka úr léttum efnum, t.d. hör og silki, sem passa vel við ljósar chinos- buxur sem koma alltaf skemmti- lega inn á sumrin. Flottir báta- skór eða strigaskór eru síðan ómissandi við þetta útlit. Hvaða fatamerkjum bíður þú spenntur eftir? Ég er alltaf spennt- ur fyrir Polo Ralph Lauren sem hefur að geyma skemmtilega sum- arliti og býður upp á góða „kon- trasta“ í samsetningum. Önnur merki sem ég bíð spenntur eftir eru Stenströms og Armani og þar er alltaf gaman að sjá hvað kemur upp úr kössunum. Hver verður heitasta flíkin? Það er nauðsynlegt að eiga góðan sum- ar-blazer og held ég að þeir verði sterkir í sumar. Sand blazer-jakk- arnir koma alltaf vel út og má- tast vel. Eins og áður sagði verða munstrin sterk og köflóttur eða teinóttur hör-blazer verður nauð- synlegur í fataskápinn. Við bjóð- um gott úrval slíkra jakka og líka í sérsaum sem er að verða sífellt vinsælla, bæði í jakkafötum og stökum jökkum. Starri Freyr Jónsson starri@365.is FJölBreytileikinn ræður ríkJum Þótt enn sé vetur styttist í að sumartíska ársins komi í verslanir. Karlmenn geta átt von á fjölbreyttum fatnaði þar sem klassískar flíkur verða í fyrirrúmi í bland við nýjar og spennandi vörur. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Verðhrun á útsölu Buxnaleggings kr. 6.900.- Str. S-XXL Litur: svart (pleður) Stakir jakkar kr. 8.900.- Str. S-XXL Litir: svart, dökkblátt ÚTSALA 50% AFSLÁTTUR Lógó með adressulínu Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is = Coopet Hewitt light (má vera book ef það er minna en 8pt) Flannelskyrta yfir hettupeysu verður nokkuð áberandi lúkk hjá strákum í sumar. Hvítir Adidas Eqt Support skór eiga vafalaust eftir að verða vin- sælir í sumar. Hvað ætlar þú að kaupa fyrir sumarið? Ég fer alveg klárlega í flottan blazer, en erfitt verður að velja milli Sand og Herragarðssér- saumsins. Einnig ætla ég að fá mér Polo Ralph Lauren bátaskó. Hvaða fylgihlutir verða heit- ir í sumar? Þar sem allir verða að eiga góðan blazer er nauðsynlegt að fá sér flottan vasaklút og svo er gaman að vera með fléttubelti til að fullkomna sumarlúkkið. róBert elmArsson Hvað mun einkenna sum- artískuna í ár? Ég sé fyrir mér að flannel- skyrta yfir hettupeysu verði nokkuð áber- andi lúkk hjá strákum í sumar. Gallajakkar voru áberandi síðasta sumar og ég held að þeir verði líka vin- sæl- ir í ár. Það hefur aldrei verið mik- ilvægara að eiga brakandi ferska strigaskó og er slegist um sjald- gæfustu pörin, Adidas sér um það. Hvaða fatamerkjum bíður þú spenntur eftir? Ég er virkilega spenntur fyrir sumarlínunni frá KITH og að sjálfsögðu Fear of God. Einnig verð ég að nefna að ég er mest spenntur fyrir nýj- ustu línu okkar INKLAW manna sem verður frumsýnd á Reykjavik Fash ion Festival í sumar. Hver verður heitasta flíkin? Ég ætla að halda mig við gallajakkann, hann getur varla klikkað. Hvað ætlar þú að kaupa fyrir sumarið? Ég mun klárlega tryggja mér eintak af nýjasta KITH-gallajakkanum og Adidas Eqt Support skóm, helst hvítum. Þá ætti ég að vera nokkuð góður. Hvaða fylgihlutir verða heitir í sumar? Það er alltaf mikilvægt að eiga góðan bakpoka og seðlaveski. 2 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r4 f ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X Xf ó l k ∙ k y n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 0 2 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 5 -5 3 9 8 1 C 2 5 -5 2 5 C 1 C 2 5 -5 1 2 0 1 C 2 5 -4 F E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.