Fréttablaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 34
Þessi guli rjómatertukjóll vakti verðskuldaða athygli á vor- og sumarsýningu Giambattista Valli í París í janúar. NordicPhotos/Getty Guli liturinn er í ýmsum mismunandi tónum. Guli liturinn hefur verið æði áberandi á tískusýningum sem sýna fatnað fyrir vorið og sumarið 2017. Hann mátti sjá í sýningum á borð við Delpozo, Coach, Jason Wu, Erin Fetherston, Creatures of Comport og Kate Spade. Tískuspekúlantar hafa því spáð því að gulur verði litur komandi sumars. Sá spádómur virðist byggður á traustum grunni ef marka má hátísku- sýningu Giambattista Valli á tískuvikunni í París nýverið. Valli þykir hafa puttann á púlsinum þegar kemur að tískutrendum og guli litur- inn var æði áberandi á tískusýningunni. Sér í lagi vakti gríðarstór gulur tjullkjóll athygli. Sumarið verður gult Gult skal það vera sumarið 2017 ef marka má vor- og sumartískusýningar hátískuhúsanna úti í heimi. VILTU HALDA VEISLU? FERMINGAR BRÚÐKAUP ÁRSHÁTÍÐIR ERFIDRYKKJUR FUNDIR RÁÐSTEFNUR AFMÆLI EFRI SALURINN ER LAUS FYRIR ÞIG ... BANKASTRÆTI 7A - 101 REYKJAVÍK - S. 562 3232 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 laugardaga kl. 11-15 Flottur fatnaður Kjóll á 9.900 kr - 2 litir: army/svart og beinhvítt/dökkblátt - stærð 36 - 46 Jakki á 10.900 kr - 2 litir: army og svart - stærð 36 - 46 2 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r6 f ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X Xf ó l k ∙ k y n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 0 2 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 5 -5 8 8 8 1 C 2 5 -5 7 4 C 1 C 2 5 -5 6 1 0 1 C 2 5 -5 4 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.