Fréttablaðið - 02.02.2017, Side 34

Fréttablaðið - 02.02.2017, Side 34
Þessi guli rjómatertukjóll vakti verðskuldaða athygli á vor- og sumarsýningu Giambattista Valli í París í janúar. NordicPhotos/Getty Guli liturinn er í ýmsum mismunandi tónum. Guli liturinn hefur verið æði áberandi á tískusýningum sem sýna fatnað fyrir vorið og sumarið 2017. Hann mátti sjá í sýningum á borð við Delpozo, Coach, Jason Wu, Erin Fetherston, Creatures of Comport og Kate Spade. Tískuspekúlantar hafa því spáð því að gulur verði litur komandi sumars. Sá spádómur virðist byggður á traustum grunni ef marka má hátísku- sýningu Giambattista Valli á tískuvikunni í París nýverið. Valli þykir hafa puttann á púlsinum þegar kemur að tískutrendum og guli litur- inn var æði áberandi á tískusýningunni. Sér í lagi vakti gríðarstór gulur tjullkjóll athygli. Sumarið verður gult Gult skal það vera sumarið 2017 ef marka má vor- og sumartískusýningar hátískuhúsanna úti í heimi. VILTU HALDA VEISLU? FERMINGAR BRÚÐKAUP ÁRSHÁTÍÐIR ERFIDRYKKJUR FUNDIR RÁÐSTEFNUR AFMÆLI EFRI SALURINN ER LAUS FYRIR ÞIG ... BANKASTRÆTI 7A - 101 REYKJAVÍK - S. 562 3232 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 laugardaga kl. 11-15 Flottur fatnaður Kjóll á 9.900 kr - 2 litir: army/svart og beinhvítt/dökkblátt - stærð 36 - 46 Jakki á 10.900 kr - 2 litir: army og svart - stærð 36 - 46 2 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r6 f ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X Xf ó l k ∙ k y n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 0 2 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 5 -5 8 8 8 1 C 2 5 -5 7 4 C 1 C 2 5 -5 6 1 0 1 C 2 5 -5 4 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.