Fréttablaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 52
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 2. febrúar 2017 Tónlist Hvað? Ingibjörg Þorbergs Hvenær? 20.00 Hvar? Hljómahöllin Ingibjörg Þorbergs varð snemma þekkt söngkona og að auki kunn fyrir lög og ljóð barna- og jólalaga sem hafa lifað fram á þennan dag. Má þar nefna Hin fyrstu jól, Jóla- köttinn og Aravísur. Ingibjörg var fyrst íslenskra kvenna til að ljúka einleikaraprófi á blásturshljóðfæri og frumkvöðull í plötuútgáfu en hefur varðað leið kvenna í íslenskri tónlist með framlagi sínu. Ingibjörg verður níræð á árinu og því við hæfi að kynna þetta fjölhæfa söngva- skáld. Tónleikarnir eru liður í tón- leikaröðinni Söngvaskáld á Suður- nesjum sem haldin er í Hljómahöll. Hvað? Stravinskíj og Britten Hvenær? 19.30 Hvar? Harpa Þeir Stravinskíj og Britten héldu báðir til Bandaríkjanna þegar heimsstyrjöldin síðari braust út, og þar urðu flest verkin á þessari efnisskrá til. Fiðlukonsert Brittens þykir eitt hans allra besta verk, með tjáningarfullri lýrík í bland við dramatísk tilþrif. Nokkrum árum síðar samdi Stravinskíj fyrsta stóra verk sitt eftir flutninginn til Bandaríkjanna, verk sem hann sjálfur kallaði „stríðssinfóníuna“ og er dekkri og kraftmeiri tónsmíð en hann hafði þá samið um nokkra hríð. Kammerkonsertinn Dumbar- ton Oaks er létt og áheyrilegt verk í nýklassískum stíl sem tekur mið af Brandenborgarkonsertum Bachs. Hvað? Song-Hee Kwon Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi Suður-kóreska tónlistarkonan Song-Hee Kwon er skóluð í Pans- ori-tónlistarhefð sem iðkuð hefur verið á Kóreuskaga allt frá 17. öld og hefur verið á heimsminjaskrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf frá árinu 2003. Pans- ori er frásagnaraðferð þar sem söngvari segir sögu með látbragði, tali og söng. Song-Hee Kwon, margverðlaunuð tónlistarkona, fléttar þessari aldagömlu hefð inn í eigin spuna og tónlist. Einstakir tónleikar í Mengi. Miðaverð er 2.000 krónur. Uppákomur Hvað? Vetrarhátíð 2017 Hvenær? 08.00 Hvar? Reykjavík Vetrarhátíð er hátíð ljóss og myrkurs og verður haldin í sex- tánda sinn um helgina. Á henni fær magnað myrkur að njóta sín en hátíðin verður öll hin glæsilegasta og mun fjöldi listamanna, safna og sundlauga taka þátt í að skapa einstaka stemningu í borginni. Vetrarhátíð er haldin á höfuð- borgarsvæðinu og taka öll sex bæjarfélögin þátt. Hvað? Sjálfbærni í norrænni hönnun Hvenær? 08.00 Hvar? Norræna húsið Í tilefni af sýningunni Öld barnsins: norræn hönnun fyrir börn frá 1900 til dagsins í dag, sem nú stendur yfir í Norræna húsinu, verður efnt til heilsdags dagskrár um norræna hönnun, sjálfbærni og þarfir fram- tíðar í dag. Skráning er hafin og fer fram á tix.is. Viðburðurinn fer fram á ensku, takmarkaður sætafjöldi. Hvað? Súkkulaði- og bjórpörun Hvenær? 20.00 Hvar? Omnom Chocolate, Hólma- slóð 4 Áhugaverð og skemmtileg kvöld- stund þar sem bruggmeistari Ölvisholts og Omnom bera saman bækur sínar og brögð. Hvað? Scottish Festival Week at KEX Hvenær? 08.00 Hvar? Kex Hostel Kex Hostel mun halda sína árlegu skosku menningarhátíð í sjötta sinn 2. og 3. febrúar næstkomandi til heiðurs Skotum og þjóðskáldi þeirra Robert Burns. Burns-nótt er haldin ár hvert í Skotlandi þann 25. janúar, á afmælisdegi Burns, og er henni fagnað með skoskum mat, drykk og tónlist og að sjálfsögðu ljóðlist Roberts Burns. Fundir Hvað? Doktorsnám – og hvað svo? Málþing á vegum Doktorsnáms- nefndar heilbrigðisvísindasviðs og Miðstöðvar framhaldsnáms Hvenær? 12.30 Hvar? Þjóðarbókhlaðan – Nánari staðsetning: 1. hæð Starfsþróun doktorsnema – spenn- andi áskorun fyrir leiðbeinendur. Málþing á vegum doktorsnáms- nefndar heilbrigðisvísindasviðs og Miðstöðvar framhaldsnáms. Dokt- orsnám framtíðarinnar þarf að taka mið af breytingum á samfélögum um allan heim. Doktorsgráða er ekki lengur ávísun á starf innan háskóla. Fyrirtæki koma í vaxandi mæli að námi og starfsþróun doktorsnema. Það er mikilvægt að Háskóli Íslands fylgist vel með þróuninni en móti sér jafnframt sínar eigin leiðir. Eigi doktorsnám að verða eftirsóknarvert í framtíð- inni þarf að hlúa vel að nemendum og framtíðarmöguleikum þeirra. Hvað? Menntadagur atvinnulífsins 2017 Hvenær? 08.30 Hvar? Hilton Reykjavík Nordica Íslenskan verður í kastljósinu á Menntadegi atvinnulífsins 2017, fimmtudaginn 2. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica. Tungumálið er í hættu vegna nýrrar tækni en fólk mun nota röddina í auknum mæli til að stýra hvers kyns tækjum og tólum á næstu árum en vandinn er sá að tækin skilja ekki íslensku í dag. Til að snúa vörn í sókn þarf atvinnulífið, skólasamfélagið og stjórnvöld að bregðast skjótt við ef enskan á ekki að taka íslenskuna yfir. Hvað? Náttúrulegt landsbyggðamál? Landfræðilegur munur á lífsgæðum melrakka. Hvenær? 12.20 Hvar? Keldur, bókasafn Fyrirlesari: Ester Rut Unnsteins- dóttir, spendýravistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands. Í erindinu verður sagt frá rann- sóknum á íslenska refastofninum og nokkrum helstu niðurstöðum þeirra. Byggt er að mestu á gögnum sem Páll heitinn Hersteinsson aflaði á rúmlega 30 ára tímabili og því sem bæst hefur við eftir hans dag ásamt veiðigögnum frá því þau voru skráð formlega árið 1958. Því eru til samfelld gögn úr mælingum og veiðitölur fyrir ríflega 50 ára tímabil. HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Moonlight 17:30, 20:00 Lion 17:30 Eiðurinn ENG SUB 17:45 Hacksaw Ridge 20:00 Captain Fantastic 20:00 Besti Dagur Í Lífi Olli Maki 22:30 Graduation 2245 Embrace Of The Serpent 22:30 ÁLFABAKKA LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:20 LA LA LAND VIP KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 8 - 10:20 - 10:40 XXX 3 VIP KL. 10:40 LIVE BY NIGHT KL. 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 COLLATERAL BEAUTY KL. 8 SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 5:30 ROGUE ONE 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:20 XXX 3 KL. 5:40 - 8 - 10:40 LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 ROGUE ONE 2D KL. 8 - 10:40 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 EGILSHÖLL LA LA LAND KL. 5:20 - 6:20 - 8 - 9 - 10:40 XXX 3 KL. 5:30 - 10:40 LIVE BY NIGHT KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:20 XXX 3 KL. 8 - 10:40 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 AKUREYRI LA LA LAND KL. 8 - 10:20 XXX 3 KL. 8 - 10:40 KEFLAVÍK FRÁ LEIKSTJÓRA ICE AGE Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna ROLLING STONE  Ben Affleck Elle Fanning Zoe Saldana Chris Cooper  TOTAL FILM  NEW YORK DAILY NEWS m.a. Besta mynd Besti leikari í aðalhlutverki - Ryan Gosling Besta leikkona í aðalhlutverki - Emma Stone Besti leikstjóri - Damien Chazelle 14 óskarstilnefningar  THE GUARDIAN  THE TELEGRAPH  EMPIRE  HOLLYWOOD REPORTER 7 M.A. BESTA MYNDIN Golden globe Verðlaun Miðasala og nánari upplýsingar SÝND KL. 5.20, 8 SÝND KL. 10.10 SÝND KL. 10.40 SÝND KL. 8, 10.40 SÝND KL. 5.40 - ísl tal SÝND KL. 6 Krónan mælir með! 399 kr.kg Mangó í lausu, Perú Í verslun Omnom Chocolate, Hólmaslóð 4, verður- skemmtileg kvöldstund þar sem bruggmeistari Ölvisholts og Omnom bera saman bækur sínar og brögð. Mynd/OMnOM 2 . F e b r ú a r 2 0 1 7 F I M M T U D a G U r44 M e n n I n G ∙ F r É T T a b L a ð I ð 0 2 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 5 -6 2 6 8 1 C 2 5 -6 1 2 C 1 C 2 5 -5 F F 0 1 C 2 5 -5 E B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 6 4 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.