SÍBS blaðið - 01.01.2007, Síða 6

SÍBS blaðið - 01.01.2007, Síða 6
6 Haraldur Finnsson varaformaður Reykjalund- arstjórnar og formaður Reykjavíkurdeildar Hjartaheilla lagði áherslu á mikilvægi þess að menn stæðu saman. Dæmi um mál þar sem SÍBS hefur unnið að í þágu félagsmanna eru aðgerðir í framhaldi af setningu reglugerðar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um til- Hlýtt á boðskap formannsins með andakt. vísanaskyldu til hjartasérfræðinga, þar sem hann sagði framkvæmdarstjóra SÍBS hafa unnið mjög gott starf. Fundarmenn tjáðu sig um að þessi fundur væri gott veganesti og hvatning og byggja bæri á niðurstöðum fundarins í starfinu framundan. Veitingar voru í boði SÍBS á meðan á fundi stóð. Fulltrúar frá Hjartaheill J. Eiríksson ehf – Tangarhöfði 5 – 110 Reykjavík s: 564 28 20 – gsm: 894 32 80 – fax: 564 24 20 – je@je.is Við bjóðum fjölbreytt úrval GASSO- vinnustóla með mismunandi eiginleika fyrir ólíkar aðstæður. GASSO- vinnustólinn fæst með rafmagns- eða gas lyftibúnaði, og fjölbreyttum set- og bakútfærslum. GASSO- stóllinn er sterkbyggður og endingargóður, og sterkt hjólastell, með læsibúnaði hjóla, gerir hann mjög stöðugan og öruggan. J. Eiríksson ehf Persónuleg og traust þjónusta

x

SÍBS blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.