SÍBS blaðið - 01.01.2007, Page 41
41
Umboð Happdrættis SÍBS hefur um langan
tíma verið í versluninni Filmur og framköllun
í Hafnarfirði. Sá rekstur var seldur í haust til
Kodak - Hans Pedersen og fluttist því umboðið
yfir í Símabúðina sem var alveg á næstu grös-
um.
Eigendur Símabúðarinnar eru Fjóla Halldórs-
Nýir umboðsmenn
dóttir og Heimir Ásgeirsson sem hafa rekið
hana þarna síðan haustið 2003.
Fjóla segir gott að vera í Firði. Þetta sé lítil og
persónuleg verslunarmiðstöð þar sem menn
þekki sína kúnna og það sé notaleg tilfinning,
en auk þess sé oft þó nokkuð um að vera þar.
Í Símabúðinni fást allir hlutir sem tilheyra tal-
símatækninni, ekki síst farsímunum og auk þess
happdrættismiðar í Happdrætti SÍBS!
Einar Þór Einarsson tók
við rekstri Teigakjörs í
september s.l. og þar með
við umboði Happdrætt-
is SÍBS, sem hefur verið
þarna um langt skeið.
Búðin hefur verið starf-
andi þarna í tæp 60 ár,
þó ekki allaf undir sama
nafni, hét til dæmis um
tíma Sunnubúðin áður en
Einar tók við.
Hann sagði rekstur af
þessu tagi vera þakk-
látt starf en það þyrfti
að sinna því vel og slík
starfsemi bæri ekki mik-
innn launakostnað.
Opið er til kl. 22 á kvöld-
in.
Símabúðin
Teigakjör
H
a
p
p
d
r
æ
t
t
i