Femina - 01.08.1946, Page 23

Femina - 01.08.1946, Page 23
HÚSI Húsgögnin í stofunum eru fá, en smekklega valin, traustleg og ein- föld í sniðum. Fastir bekkir eru víða og er þeim haganlega fyrirkomið, eins og sjá má. 1 setustofunni er op- inn orinn eins, og tíðkast á flestum enskum heimilum. Svefnherbergin eru upp á lofti. Á þeim eru stórir guggar og dyr, sem vita út að svölunum. Eldhúsið kann að virðast lítið, en við nánari athugun má sjá, að þar er öllu vísindalega niðurraðað, og miðar allt að því að spara húsmóð- urinni sem flest sporin. 1 því eru öll nýtízku þœgindi, rafmagnseldavél, kœliskápur og hrœrvél. Þessi mynd er úr annarri stofu, sem er í senn borSstofa og setustofa. Þetta fyrirkomulag er hentugt, þar sem húsrúm er lítiS. BorSbúnuSurinn, sem notaSur er hvers- dagslega, er snjóhvítur, sléttur og laus w'ð útflúr. Úr eldhúsinu. Þar eru ótul skápur og hill- ur, sem komiS ex fyrir á haganlegan hált. TakiS eftir uppþvottagrindinni yfir vask- inum. Hana má fella upp aS veggnum, þegar hún er ekki i notkun. Úr setustofunni. Þar inn í horninu. er „arinn heimilisins“, áfastur við langa bekk- FEMIN A 13

x

Femina

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Femina
https://timarit.is/publication/1227

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.