Femina - 01.08.1946, Blaðsíða 23

Femina - 01.08.1946, Blaðsíða 23
HÚSI Húsgögnin í stofunum eru fá, en smekklega valin, traustleg og ein- föld í sniðum. Fastir bekkir eru víða og er þeim haganlega fyrirkomið, eins og sjá má. 1 setustofunni er op- inn orinn eins, og tíðkast á flestum enskum heimilum. Svefnherbergin eru upp á lofti. Á þeim eru stórir guggar og dyr, sem vita út að svölunum. Eldhúsið kann að virðast lítið, en við nánari athugun má sjá, að þar er öllu vísindalega niðurraðað, og miðar allt að því að spara húsmóð- urinni sem flest sporin. 1 því eru öll nýtízku þœgindi, rafmagnseldavél, kœliskápur og hrœrvél. Þessi mynd er úr annarri stofu, sem er í senn borSstofa og setustofa. Þetta fyrirkomulag er hentugt, þar sem húsrúm er lítiS. BorSbúnuSurinn, sem notaSur er hvers- dagslega, er snjóhvítur, sléttur og laus w'ð útflúr. Úr eldhúsinu. Þar eru ótul skápur og hill- ur, sem komiS ex fyrir á haganlegan hált. TakiS eftir uppþvottagrindinni yfir vask- inum. Hana má fella upp aS veggnum, þegar hún er ekki i notkun. Úr setustofunni. Þar inn í horninu. er „arinn heimilisins“, áfastur við langa bekk- FEMIN A 13

x

Femina

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Femina
https://timarit.is/publication/1227

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.