Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Side 28
LAUSAR STÖÐUR O. FL
Heilsuhælið Vífilsstaðir.
Hjúkrunarkonur óskast á næturvakt að
Vífilsstöðum.
Vaktin er frá kl. 23.00—8.00.
Fullt starf og hluti af starfi eftir
samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona
á staðnum og í síma 42800.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Hjúkrunarkona óskast að Heilsuvemd-
arstöð Reykjavíkur frá næstkomandi
áramótum. Fullt starf.
Frá sama tíma óskast einnig hjúkrunar-
kona til afleysinga í heimahjúkrun,
tvo daga í viku.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona
í síma 22400.
Borgarspítalinn.
Yfirhjúkrunarkona.
Staða yfirhj úkrunarkonu Grensás-
deildar Borgarspítalans er laus til
umsóknar.
Staðan veitist frá 1. janúar eða eftir
nánara samkomulagi.
Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðu-
kona Borgarspítalans.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám
og fyrri störf sendist Heilbrigðismála-
ráði Reykjavíkurborgar.
Hjúkrunarkonur.
Hjúkrunarkonur óskast á flestar legu-
deildir Borgarspítalans, einnig á Gjör-
gæzludeild, Slysadeild og Hjúkrunar-
og endurhæfingardeild á Heilsu-
vemdarstöð.
Til greina kemur hlutavinna og ýmsar
vaktir.
Upplýsingar gefur forstöðukona í
síma 81200.
Sjúkrahús Húsavíkur.
Skurðstofuhjúkrunarkona óskast á
Sjúkrahús Húsavíkur nú þegar.
Bamagæzla og húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar um starfið veitir yfir-
hjúkrunarkona og framkvæmdastjóri
á staðnum og í símum 96-41333,
96-41433.
SjúkrahúsiS í Húsavík s.f.
Landspítalinn, Reykjavík.
Hjúkrunarkonur óskast á hinar ýmsu
deildir spítalans.
Fullt starf og hluti úr starfi kemur til
greina.
Allar nánari upplýsingar veitir forstöðu-
kona Landspítalans í síma 24160 og á
staðnum.
Skrifstofa Ríkisspitalanna.
Fjórðnngssjúkrahúsið á
Akureyri.
Hjúkrunarkonur óskast á Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Akureyri nú þegar.
Lausar stöður á handlækninga-, lyfja-
og ellideild. Einnig á skurðstofu og við
svæfingar.
Húsnæði á staðnum.
Bamaheimili tekur til starfa í janúar.
Upplýsingar gefur forstöðukona sjúkra-
hússins í síma 96-11923 og í síma
96-11412 (heimasími).
Ritstjóri óskast
að Tímariti HFl frá 1. febr. 1973 í V2
starf. Laun samkv. 17. launafl. opin-
berra starfsmanna.
Upplýsingar á skrifstofu HFl, símar
21177 og 15316 og hjá ritstjóra
Tímarits HFl, sími 35623.