Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Page 35

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Page 35
EFSTA MYND: Hinn nýi hluti Borgarsjúkra- húss Aboborgar. NEÐRI MYND t. v.: A sjúkra- og iðjuþjálfunardeildinni voru sjúklingamir m. a. þjálf- aðir í lítilli laug. NEÐRI MYND t. h.: Kennslu- og æfingaeldhús, þar sem sjúklingarnir gátu þjálfað sig og lært notkun ýmissa hjálpartækja. Að könnunarferð þessari lok- inni var okkur boðið í kaffi á mjög nýtízkulegri kaffistofu innan sjúkrahússins, er rekin var af hjúkrunarkonum Ábo- deildarinnar, en í deildinni eru um 1550 félagar. Gekk rekstur þessi mjög vel. Þangað koma sjúklingar með gesti sína, og starfsfólk sjúkrahússins not- færði sér einnig þessa þjónustu. Við vorum þakklátar fyrir þetta tækifæri og þá fyrir- greiðslu, sem við hlutum á sjúkrahúsinu, því að heimsókn- in var fróðleg og eftirminnileg. Sigurlín Gunnarsdóttir Ingibjörg Ámadóttir. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 147

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.