Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 45

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 45
árið 1973. Tekjur: Félagsgjöld ......... Félagsgjöld nema áætl, Vextir .............. Seldar félagsnælur . .. Auglýsingatekjur kr. 2.049.200,00 — 47.500,00 — 10.000,00 — 42.000,00 — 230.000,00 Kr. 2.378.700,00 STOPNAD 1919 fí:i.a(í.sfA\i HJÍKIIlJ'XAnFÉLACS ÍSLANDS Greiðsluáætlunin er gerð skv. greiðslum árið 1972. Eignaaukning er engin, í áætluninni, önnur en afborgun v/Munaðarness, sem er kr. 26.700,00 (vextir kr. 29.300,00). 1. marz n.k. er áætlað að laun hækki um 7% og bætast því 7% á greiðslur ársins 1972. Gert í skrifstofu HFÍ í nóv. 1972. fæsl á skrifsf ofu félagsins VerA m/slalívi kr. 250.00 af mánaðarlaunum alm. hjúkrunar- konu, sem nú er 16. launafl. og miðað við 6 ára starfsaldur. Starfandi hjúkrunarkonur greiða félagsgjaldið í tvennu lagi. Hjúkrunarkonur, sem ekki eru starfandi, fá senda tilkynn- ingu með 1. thl. Tímarits HFÍ 1973._ Sérprentað eintak af lögum HFÍ fylgir þessu hlaði. Fundi slitið kl. 19. Póstgíróreikningur félagsins er nr. 211 77, tekið er við greiðslum í öll- um pósthúsum og hönkum á landinu, einnig má senda greiðsluna heint til skrifstofu félagsins. Laun í 16. launafl. eftir 6 ár eru nú kr. 33.322,00 og verða félagsgjöld ársins 1973 þá: kr. 3000,00 í fullu starfi — 2000,00 í y2 starfi, % lægri — 1200,00 í afleysingum — 800,00 ekki í starfi — 250,00 hjúkrunarkonur yfir 70 ára og nemar. Hjúkrunarkonur við framhaldsnám °g ekki á launum greiða ekki félags- gjald. Tölurnar eru hækkaðar eða lækkaðar þannig að þær hlaupi á heilu hundraði. Lami skv. laiinalöflu íjáriiiálaráAuiieyfisins nr. 35, frá I. li. 1372 vísitala 117 sti($. Byrjunar- Eftir Eftir Yfir- Vakta- Óþæg. Dag- Lfl. laun 1 ár 6 ár vinna álag álag vinna 16. 30.046,00 31.684,00 33.322,00 300,46 64,35 52,65 181,00 17. 31.684,00 33.322,00 34.960,00 316,84 64,35 52,65 190,87 18. 33.322,00 34.960,00 36.598,00 333,22 64,35 52,65 200,73 19. 34.960,00 36.598,00 38.236,00 349,60 64,35 52,65 210,60 20. 36.598,00 38.236,00 39.874,00 365,98 64,35 52,65 220,47 22. 39.874,00 41.512,00 43.150,00 398,74 64,35 52,65 240,20 23. 41.512,00 43.150,00 44.788,00 415,12 76,05 52,65 250,07 26. 47.011,00 49.234,00 51.457,00 470,11 76,05 52,65 283,20 Tímakaup lausráðinna hjúkrunarkvenna, skv. samkomulagi milli stjómar- nefndar ríkisspítalanna og Reykjavíkurborgar annars vegar og Hjúkrunar- félags íslands hins vegar. Vísitala 117 stig. Dagv. Yfirv. 16. launafl. 190,70 300,70 17. — 201,20 317,10 19. — 222,30 349,80 á tímakaupið greiðist 8.33% orlof. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.