Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1996, Page 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1996, Page 41
SÓLVANGUR SJÚKRAHÚS HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar á landsbyggðinni Trúlega ætla einhverjir ykkar að dvelja í sumarfríinu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hvernig væri að starfa hluta af því með okkur á Sólvangi í Hafnarfirði ? Við bjóðum upp á herbergi í vinalegu húsi í túnjaðrinum. Starfsumhverfið notalegt og vinnuaðstaða öll hin besta. Verið velkomin Allar nánari upplýsingar gefa Sigþrúður Ingimundardóttir, hjúkrunarforstjóri, og Erla M. Helgadóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 555 0281 Sjúkrahúsið í Húsavík s.f. Hjúkrunarfræðingar óskast í haust. Þingeyingar geta ekki án ykkar verið. Hringið eða komið, sjáið og sannfærist um að hér sé gott að vera. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 464 0500 Garðs Apótek Sogavegi 108 simi 568-0990 fea Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vantar hjúkrunar- fræðinga til sumarafleysinga 15. júlí - 15. september á slysa-og bráðadeild og bæklunardeild. Starfshlutfall og ráðningartími eftir samkomulagi. Til umsóknar eru afleysinga og fastar stöður hjúkrunar- fræðinga á flestum deildum sjúkrahússins, frá og með 1. september eða eftir samkomulagi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Virk skráning hjúkrunar og mörg áhugavekjandi verkefni eru í gangi innan hjúkrunar. Umfangsmikil fræðslustarfsemi auk virkrar sí- og viðbótarmenntunar. Gott vinnuumhverfi og starfsmannasamtöl. Sjúkrahúsið veitir bráðaþjónustu allan sólahringinn, allt árið. Upplýsingar eru gefnar af starfsmannastjóra hjúkrunar, sími 463-0273. Háaleitis Apótek Háaleitisbraut 68 simi 581-2101 LANDSPÍTALINN ...íþágu mannúðar og vísinda... Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirtaldar deildir: Móttökustöð til afleysinga í eitt ár í 60% starf frá 15. september n.k. Starfið felst í móttöku innkallaðra barna ásamt fræðslu og skipulagsþætti. Vinnutími er dagvinna frá kl.09.00. Upplýsingar veitir Rósa Einarsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri í síma 560 1054 og Herta W. Jónsdóttir hjúkrunarframkvæmdarstjóri í síma 560 1033. Vökudeild (gjörgæsla nýbura) frá 1. september n.k. í 100% starf eða hlutastarf á allar vaktir. Góður aðlögunartími og fjölbreitt starf. Barnaskurðdeild sem fyrst eða frá 1. september n.k. á allar vaktir, unnið er þriðju hverja helgi. Unnið er með einstaklingshæfða hjúkrun. Upplýsingar veita Ragnheiður Sigurðardóttir hjúkrunardeildarstjóri í síma 560 1040 og Anna Ólafía Sigurðardóttir, hjúkrunardeildarstjóri í síma 560 1030 Holts Apótsk ÁHheimar 74 Gleesibæ TÍMARIT HJÚKHUNARFHÆUINGA 3 . tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.