Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2007, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2007, Blaðsíða 16
20 ÁRA AFMÆLI HEILBRIGÐISDEILDAR HÁSKÓLANS Á AKUREYRI Heilbrigöisdeild er önnur elsta deild Háskól- ans á Akureyri. Hún hóf starfsemi sína snemma sumars 1987 þegar fyrstu starfs- menn deildarinnar voru ráðnir. Kennsla við deildina hófst formlega 7. september 1987. Þetta haust voru innritaðir 13 nemendur í hjúkrunarfræði. Nám í iðjuþjálfunarfræði hófst haustið 1997 og er þetta nám einungis í boði við Háskólann á Akureyri. Frá 2001 hafa brautskráðst 90 iðjuþjálfar eftir fjögurra ára nám og 44 til viðbótar úr sérskipulögðu námi, eða samtals 134 iðjuþjálfar. Hjúkrunarfræði er kennd við tvo háskóla í landinu - Háskóla íslands og Háskólann á Akureyri. Heilbrigðisdeild HA hefur brautskráð um þriðjung allra hjúkrunarfræðinga á hverju ári FRÉTTAPUNKTUR um þá fjölbreyttu þjónustu á heilbrigðissviði sem honum stendur til boða. Markmiðið með Doktor.is er að almenningur hafi á einum stað aðgang að áreiðanlegum upplýsingum á íslensku um heilsufar, hollustu, sjúkdóma, lyf og önnur heilsutengd málefni. Áhersla er lögð á að allt efni á síðunni sé skrifað af fagfólki og að umfjöllunin sé aðgengileg og skiljanleg öllum þeim er leita sér þar upplýsinga. Á vefsíðunni eru einnig vinsælir spjallþræðir þar sem notendur vefjarins geta deilt reynslu sinni og hagnýtum upplýsingum sem varða heilbrigðismál. Þar er enn fremur að finna ýtarlegar upplýsingar um meðgöngu frá einni viku til annarrar, sjálfsgreiningarpróf, fréttir af heilbrigðismálum, tenglasafn með upplýsingum um aðra íslenska heilsuvefi og ýmislegt fleira. oDoktor.is Nýr vefur - Nýtt skipulag og breyttar áherslur Nýr og endurbættur vefur Doktor.is hefur verið opnaður. Vefurinn hefur um árabil verið einn vinsælasti vefur landsins og fjölsóttasti heilsuvefurinn. Vefurinn hefur fengið nýtt útlit og skipulag hans hefur verið einfaldað til að auðvelda aðgengi að þeim fjölbreyttu upplýsingum sem hann hefur að geyma. Meðal nýjunga á vefnum má nefna nýja lyfjahandbók með margvíslegum upplýsingum um öll lyf sem skráð eru á íslandi. Einnig býðst fagfólki í heilbrigðisgeiranum að skrá grunnupplýsingar um starfsemi sína í þjónustuskrá. Henni er ætlað að auðvelda aðgengi almennings að upplýsingum Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 83. árg. 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.