Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2007, Side 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2007, Side 31
FRÆÐSLUGREIN Fræðslu- og stuðningsmeðferðin var veitt í fjórum hópmeðferðartímum. í tímunum voru fræðsla, verkefni og umræður. Fræðslu- og stuðningsmeðferðin var til hagsbóta en áhrifaríkasta breytingin, sem gæti viðhaldist, er sú sem verður á lífsgildum fjölskyldunnar (Wright og Leahey, 2005). Mikilvægt er að hjúkrunarfræðingar nýti sér fræðslu- og stuðningsmeðferðarlíkanið á deildum eða á heilsugæslustöðvum þar sem eru einstaklingar með átröskun. Bæta þarf þjónustuna á íslandi við átröskunarsjúklinga og aðstandendur þeirra. Gott væri að hjúkrunarfræðingar fullnægðu þörfinni og sinntu meira einstaklingum með átröskun og aðstandendum þeirra. Heimildaskrá: Cottee-Lane, D., Pistrang, N., og Bryant-Waugh, R. (2004). Childhood onset anorexia nervosa: The experience of parents. European Eating Disorders Review, 12, 169-177. Eisler, I., Dare, C., Hodes, M., Russell, G., Dodge, E„ og Le Grange, D. (2000). Family therapy for adolescent anorexia nervosa: The results of a controlled comparison of two family interventions. Journal of Child Psychology and Psychiatry, 41, 727-736. Lask, B. (2000). Overview of management. í B. Lask og R. Bryant- Waugh, Anorexia nervosa and related eating disorders in child- hood and adolescence (2. útg.) (bls. 167-185). East Sussex, Psychology Press Ltd. Lock, J„ og Le Grange, D. (2005). Help your teenager beat an eating disorder. New York: The Guilford Press. Muscary, M. (2002). Effective management of adolescents with anorexia and bulimia. Journal of Psychosociat Nursing & Mental Health Services, 40 (2). Sótt 24. október 2003 á HttP://proquest. umi.com/pqdweb?index=11 &did=000000125776761 &SrchMod e=1&s. Slade, P. (1995). Prospects for prevention. í G. Szmukler, C. Dare, og J. Treasure (ritstj.), Handbook ofeating disorders: Theory, treatment and research. Chichester: Wiley. Tan, J.O.A., Hope, T„ og Stewart, A. (2003). Anorexia nervosa and personal identity: The accounts of patients and their parents. International Journal of Law and Psychiatry, 26, 533-548. Treasure, J„ Gavan, K„ Todd, G„ og Schmidt, U. (2003). Changing the environment in eating disorders: Working with carers/families to improve motivation and facilitate change. European Eating Disorders fíeview, 11, 25-37. Uehara, T„ Kawashima, Y„ Goto, M„ Tasaki, S„ og Someya, T. (2001). Psychoeducation for the families of patients with eat- ing disorders and changes in expressed emotion: A preliminary study. Comprehensive Psychiatry, 42, 132-138. Wright, M„ og Leahey, M. (2005). Nurses and families: A guide to family assessment and intervention (4. útgáfa). Philadelphia: F.A. Davis Company. Meö puttann á púlsinum Lumar þú á góðu efni eða hugmynd að efni fyrir tímaritið? Hvaö er að gerast á þínum vinnustað sem er forvitnilegt fyrir hjúkrunarfræðinga um land allt? Ertu að vinna umbótaverkefni, fræðslubækling eða að koma fram með nýjungar í starfinu? Hvað viltu leggja inn í heilbrigðisumræðuna? Sendu okkur endilega ínn efni og hugmyndir á hjukrun@hjukrun.is merkt ritstjórn. REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Amór L. Pálsson framkvæmdastjóri ísieifurjónsson útfararstjóri Fnmann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir Guðmundur Baldvinsson Þorsteinn Elísson Ellert Ingason útfararþjónusta útfararþjónusta útfararþjónusta útfararþjónusta anJícz/ Ser ar) Iiöncíum Onnumst afía Joaatti útfararinnar ÚTFARARSTOFA KIRKJ UGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 83. árg. 2007 29

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.