Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 93
Lengri námslínur Opna háskólans í HR eru allt frá einni önn að einu ári og henta vel samhliða starfi. Námslínurnar eru settar upp í samráði við fagráð sem eru skipuð sérfræðingum akademískra deilda HR og samstarfsaðilum úr atvinnulífinu. Viltu efla þig í starfi? Skráning og frekari upplýsingar á opnihaskolinn.is Haldnir verða stuttir kynningarfundir fyrir hverja námslínu þann 23. maí kl. 9-12. Verkefnastjórar taka á móti gestum og boðið verður upp á léttar veitingar. – APME verkefnastjórnun – Ábyrgð og árangur stjórnarmanna – Hótelstjórnun og veitingahúsarekstur – Mannauðsstjórnun og leiðtogafærni – Markþjálfun – PMD stjórnendanám – Stafræn markaðssetning og viðskipti á netinu – Stjórnendur framtíðarinnar – Stjórnendur í iðnaði – Stjórnendur í verslun – Straumlínustjórnun – Verðbréfaviðskipti – Viðurkenndir bókarar – Vinnsla og greining gagna – Vörustjórnun og stjórnun aðfangakeðjunnar Námslínur sem hefjast næsta haust: Kynningarfundir Rakel segir að góð tækni- og forritunarþekking hafi aldrei verið jafn mikilvæg og nú. MYND/GVA Góð tækni- og forritunar-þekking hefur aldrei verið jafn mikilvæg og nú. „Við hjá Skema erum með námskeið fyrir krakka á aldrinum 4-16 ára í Háskólanum í Reykjavík. Í fyrra- sumar fórum við af stað með tækni- smiðju fyrir 4-6 ára börn og óhætt er að segja að þátttakendur hafi krúttað yfir sig. Þau fengu að kynn- ast fyrstu skrefunum í forritun og lærðu að nota kennsluöpp á spjald- tölvum,“ segir Rakel, verkefnisstjóri Skema hjá Háskólanum í Reykjavík. Meira en 6.500 krakkar hafa sótt námskeið hjá Skema og sífellt fleiri bætast í þann hóp. „Námskeiðin hjá okkur njóta sífellt meiri vinsælda og foreldrar eru meðvitaðir um að börnin þeirra þurfi að læra að skapa tækni en séu ekki bara neytendur í tæknimálum. Allt okkar umhverfi byggir á tækni. Ef maður hefur ekki skilning á tækninni situr maður eftir. Ég spyr stundum hvernig samfélagið væri ef við kenndum börnunum ekki að skrifa fyrr en þau væru orðin 15 ára. Það verður að hefjast handa fyrr. Krakkar sem læra forritun læra um leið gagnrýna hugsun, sem er mikilvægt þegar kemur t.d. að samfélagsmiðlum og því mikla upplýsingaflæði sem er alls staðar.“ 40 mismunandi námskeið Í sumar verður hægt að velja um meira en 40 mismunandi námskeið í sumarháskóla Skema í HR og dagskráin hefur aldr- ei verið jafn fjölbreytt. „Valið stendur m.a. um forritun, grafík, myndabandagerð og tölvuleikja- forritun eins og hún er notuð af stórum tölvuleikjafyrirtækjum. Við verðum líka með Mindcraft námskeið. Fókusinn á þeim er að nýta áhugasvið barnanna til að miðla námsfróðleik til þeirra. Við beinum athyglinni að lestri, landafræði, rafrásum og efna- fræði og svo nýtum við tölvuleik- inn til að efla teymisvinnu, góð samskipti, almenna tölvuum- gengni og internet-umgengni. Í sumar leggjum við svo sérstaka áherslu á að ná til stelpna,“ upp- lýsir Rakel. „Allt sem við gerum byggir á rannsóknum á kennslufræði, sálfræði og tæknifræði og við leggjum áherslu á að mæta þörfum allra barna,“ bætir hún við. Þegar krakkar koma á nám- skeið hjá Skema eru þau í raun að taka sín fyrstu skref inn í háskólasamfélagið því um ára- mótin tók Háskólinn í Reykjavík við verkefnum Skema og öll starf- semin er í húsnæði HR. Eins og að læra nýtt tungumál „Það er ótrúlega gaman að kenna börnum að forrita og sýna þeim hvað tæknin er skemmtileg. Við höfum verið með tíu ára krakka á námskeiðum sem hafa svo mikla tölvufærni að þau eru vel hæf til að fara á vinnumarkaðinn að skrifa kóða. Þetta er eins og að læra nýtt tungumál. Þeim mun yngri sem þau byrja að læra, þeim mun betra er fyrir þau að tileinka sér nýja þekkingu,“ segir Rakel. Hér á landi er skortur á tækni- menntuðu fólki, líkt og alls staðar í heiminum. „Sem betur fer hafa fáeinir grunnskólar stigið það skref að kenna forritun en þeir mættu vera enn fleiri. Við erum líka með námskeið fyrir kennara sem eru að kenna börnum að forrita. Þannig styður Skema við menntakerfið og stuðlar að inn- leiðingu tækni almennt,“ segir Rakel. Nánar upplýsingar og skráning á námskeið er á heimasíðunni www. skema.is eða í síma 599-6627. Tölvuþekking er framtíðin Í sumar mun Skema halda fjölmörg tækni- og forritunarnámskeið fyrir börn á aldrinum 4-16 ára í sumarháskóla Skema í HR. Rakel Sölvadóttir verkefnisstjóri segir forritun verða hið nýja læsi. KYNNINGARBLAÐ 11 L AU G A R DAG U R 1 3 . m a Í 2 0 1 7 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -9 1 C 4 1 C D 9 -9 0 8 8 1 C D 9 -8 F 4 C 1 C D 9 -8 E 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.