Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1985, Blaðsíða 27

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1985, Blaðsíða 27
ÓRÁÐSTAFAÐ EIGIÐ FÉ: Óráðstafaö frá fyrra ári ................. 630.000 336.000 Hagnaður ársins .......................... 797.945 267.355 Skaitalcgar ráðstafanir ................... (480.325) (256.590) Arðurársins ............................... (90.000) (10.000) 857.620 336.765 EFNAHAGSREIKNINGUR: EIGNIR: Sjóðsreikningur ........................... 106.000 127.900 Birgðir ...................................... 980.000 820.000 Aðrir veltufjármundir .................... 450.000 360.000 Fjárfesting í dótturfélagi ................ 755.885 0 Fasteignir .................................... 4.174.000 2.085.000 Vélarogtæki ............................... 508.000 102.000 6.973.885 3.494.900 SKULDIR OG EIGIÐ FÉ: Samþykktir víxiar ......................... 245.000 365.000 Ýmsar skammtímaskuldir ............... 854.940 1.027.845 Langtímaskuldir ........................... 1.980.000 995.000 Óskattlagt eigið fé ........................ 600.325 348.590 Hlutafé ....................................... 900.000 100.000 Endurmatsreikningur .................... 1.536.000 321.700 Óráðstafað eigið fé ....................... 857.620 336.765 6.973.885 3.494.900 Til frekari skýringar má geta þess að liðurinn skattalegar ráðstafanir sundurliðast þannig: HækKun á niðurfærslu birgða .......... 39.000 33.000 Hækkun á niðurfærslu viðskiptakrafna 10.000 16.000 Aukaafskriftir .............................. 297.600 189.720 Lagt í varasjóð .............................. 133.725 17.870 480.325 256.590 Eins og reikningar Morguns hf. standa nú hefur félagið fært til tekna hlutdeild sína í hagnaði Dags hf. kr. 213.885 (267.355 x 80%) og lækkað fjárfestingarreikning sinn um mót- tekinn arð kr. 8.000. Morgunn hf. á því eftir að færa nokkrar færslur í bókhaldi sínu varðandi eignarhluta sinn í Degi hf. Þessar færslur eru: 1. Færsla á eignarhluta sínum í endurmats- hækkun Dags hf. Hækkun þessi nam kr. 236.700 sem er í raun mismunur á endur- matsreikningi í ársbyrjun og árslok þar sem að á þann reikning var eingöngu fært endurmat fastafjármuna og verðbreyting- arfærsla. Færsla sem Morgunn hf. gerir í bókumsínumer: %) 189.360 2. Eins ogfram kom að framan var framkvæmt ákveðið endurmat á eignum og skuldum Dagshf. Endurmatþettavar þannig: Birgðir ......................................... 20.000 Fasteignir (líftími 20 ár) ................... 50.000 Vélar og tæki (líftími 5 ár) ............... 15.000 85.000 Skv. reikningsskilavenjum ber að endur- meta fastafjármuni og er því framkvæmt endurmat á fasteignum og vélum og tækjum. Endurmat þetta greinist þannig: Fastcignir ........................... 50.000x1,45%= 72.500 Vclarogtæki .......................15.000x1,45%= 21.750 65.000 94.250 Endurmatshækkunin er kr. 29.250 og til- heyra 80% hennar Morgni hf. Færsla Morg- uns hf. á þessu endurmati verður þannig: Fjárfesting í dótturfélagi (29.250 x 80%). 23.400 Endurmatsreikningur ...................... 23.400 3. Sá mismunur sem fram kemur á bókfærðu og endurmetnu verði eigna Dags hf. er ekki afskrifaður í bókum Dags hf. Þennan mismun þarf Morgunn hf. að afskrifa þannig: Birgðir - fært á kostnaðarverð seldra vara Fasteignir - afskrift (72.500 + 20) ...... Vélar og tæki - afskrift (21.750 -s- 5) .... Heildarafskrift ársins ....................... Hlutdeild Morguns hf. (27.975 x 80%) . 20.000 3.625 4.350 27.975 22.380 Fjárfesting í dótturfélagi (236.700 x Endurmatsrcikningur ............... 189.360 Færsla sem Morgunn hf. gerir í sínum bókum vegna þessa verður því: Tckjurafdótturfclagi ...................... 22.380 Fjárfesting í dútturfélagi .................. 22.380 Sá líftími sem fasteignum, vélum og tækj- um er hér gefinn er hafður hinn sami og gert er ráð fyrir í bókhaldi félagsins. 4. Eins og skýrt var í kafla 4.2. eignaðist Morgunn hf. viðskiptavild að upphæð kr. 27.480 við kaup á hlutabréfum í Degi hf. Hér hefur verið ákveðið að endurmeta viðskiptavildina og afskrifa hana á 5 árum. Eftirfarandi færslur þarf að gera í bókum Morguns hf. vegna þessa: 25

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.