Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1985, Blaðsíða 28

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1985, Blaðsíða 28
a) Viðskiptavild (27.480 x 45%)......... 12.365 Endurmatsreiknilngur ................. 12.365 b)'Afskriftir (39.845: 5) .................. 7.970 Fjárfesting í dótturfélagi .............. 7.970 5. Sú upphæö sem færð er í bókum Dags hf. sem skattalegar ráðstafanir skiptist í raun í tvennt, frestuð skattskuld að upphæð kr. 116.375 og eigið fé að upphæð kr. 140.215. Upphæð frestaðrar skattskuldar er fundin þannig að reiknuð er skattkvöð af öllum liðum skattalegra ráðstafana nema vara- sjóði: Skattalegar ráðstafanir samtals .......... 256.590 Varasjóður .................................... (17.870) 238.720 Frestuð skattskuld (238.720 x 48,75%) . 116.375 Eigiðfé (238.720x51,25%) +17.870 . 140.215 256.590 Morgunn hf. þarf að gera eftirfarandi færslu í bókum sínum vegna frestaðrar skatt- skuldar: Tekjur af dótturfélagi (116.375 x I Fjárfesting í dótturfélagi ......... )%) . 93.100 93.100 Að þessum færslum loknum greinast eftir- farandi reikningar þannig í bókum Morguns hf. FJÁRFESTING í DÓTTURFÉLAGI Texti_____________________________Debet Credit Staða Upphafleg fjárfcsting ................... 550.000 Hlutdeild í hagnaði ársins .............213.885 763.885 Móttekinn arður ársins ................ 8.000 755.885 Hlutdcild íendurmatshækkun ársins 189.360 945.245 Endurmat viðbótarcndurmats .........23.400 968.645 Afskrift viðbótarendurmats ............ 22.380 946.265 Endurmat viðskiptavildar ...............12.365 958.630 Afskrift viðskiptavildar ................. 7.970 950.660 Hlutdeild í frestaðri skattskuld ....... 93.100 857.560 TEKJUR AF DÓTTURFÉLAGI Texti_________________________ . Debet Credit Staða Hlutdeild í hagnaði ársins ............. 213.885(213.885) Afskrift viðbótarcndurmats ............22.380 (191.505) Hlutdeild í frcstarði skattskuld .......93.100 (98.405) Að gerðum þeim færslum sem nefndar hafa verið hér að iframan lítur jöfnunarfærslan fyrir Morgunn hf. og dótturfélag þess þannig út: a) Hlutafé — Dagur hf........................ 100.000 Endurmatsreikningur — Dagur hf..... 321.700 Óráðstafað eigið fé — Dagur hf........ 336.000 Óskattlagt eigið fé — Dagur hf......... 187.365 Fasteignir (50.000 + 22.500 + 3.625) .. 68.875 Vélarogtæki (15.000 + 6.750 -M.350) . 17.400 Viðskiptavild (27.480 + 12.365 h- 7.970) 31.875 Kostnaðarverð scldra vara ............... 20.000 Afskriftir ...................................... 7.975 Frestuð skattskuld — Dagur hf......... 116.375 Tckjur af dótturfélagi — Morgunn hf. . 98.405 Skattalegar ráðstafanir — Dagur hf. ... Fjárfesting í dótturfélagi — Morgunn hf. Hlutdeild minnihluta (130.630 + 47.340 + 5.850 * 2.000) ........................... Arður ársins — Dagur hf................. b) Hlutdcild minnihluta í hagnaði ársins: Hlutdeild minnihluta í hagnaði ......... 24.600 Hlutdeild minnihluta ....................... 256.590 857.560 181.820 10.000 24.600 Með þessari jöfnunarfærslu hafa eftirfar- andi atriði verið framkvæmd: 1. Fjárfestingu í dótturfélagi er eytt út á móti eigin fé dótturfélags. Óráðstöfuðu eigin fé í ársbyrjun er eytt út og einnig arði ársins. 2. Færðir eru upp endurmetnir mismunir á endurmetnu verði eigna Dags hf. og bók- færðu verði þeirra. Jafnframt er þessi mis- munur afskrifaður um kr. 27.975. 3. Óafskrifaður mismunur á endurmetnu verði og bókfærðu verði eigna Dags hf. er færður á viðkomandi eignir. 4. Færð er upp hlutdeild minnihluta í eigin fé Dags hf. í ársbyrjun að viðbættri hlut- deild minnihluta í endurmati og verð- breytingarfærslu ársins, en að frádreginni hlutdeild minnihluta í arði ársins. Færslur þessar greinast þannig: Hlutdeild minnihluta 01.01.19X2 ........ Endurmatshækkun ársins (236.700x20%) Endurmatshækkun viðbótarendurmats (29.250x20%) ................................. Arður ársins (10.000x20%) ............... 130.630 47.340 5.850 (2.000) 181.820 5. 6. Skattalegum ráðstöfunum Dags hf. 19X2 er skipt upp í eigið fé og frestaða skatt- skuld og er skattskuldin kr. 116.375 færð til lækkunar á hagnaði ársins. í jöfnunarfærslu (b) er færð upp hlutdeild minnihluta í leiðréttum hagnaði ársins hjá 26

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.