Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 13

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 13
93 næri'ngar laxfiska. Þar kemur m.a. fram, aÖ þessi alidýr eru ákaflega virk aö því er varöar umbreytingu á eggjahvítfóöri í eggjahvítu eigin holds. Samkvæmt tölum sem gefnar eru upp í handritinu er regnbogasilungur aö þessu leyti um 2,5 sinnum virkari en kjúklingur, um 6 sinnum virkari en svín og um 17 sinnum virkari en holdanaut. Nytháar mjólkurkýr eru mjög virkir umbreytendur fóéurs x mjólkureggjahvítu, en þó er regnboga- silungurinn tvisvar sinnum virkari í þessu efni. Þaö myndi of langt mál aö fjalla hér um skýringar á þessum næringarfræöilega mismun, en ein helsta ástæöan er sú, að þaÖ kostar silunginn miklu minni orku aö losa líkamann viö úrgangs eggjahvxtusambönd. Hann losar sig viö megin hluta þeirra sem ammoníak gegn um tálknin, en það er talsvert orkufrekara aö losna við þau sem þvagefni eöa þvagsýru, eins og dýr meö heitu blóöi gera. Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, aö lax sem gengur í íslenskar ár er mjög misstór. Fiskur sem dvalist hefur eitt ár í sjó getur veriö allt frá 3 og upp í 12 pund. Einhvers staðar hefi ég séö á prenti, aö 2ja ára hængur í sjó, sem veiddist í Laxá í Aöaldal, hafi vegiö 24 pund, en mér er ókunnugt um hve smáir 2ja ára laxar í sjó geta veriö. Það er því bersýnilega auðvelt aö fá fram meö kerfisbundnu úrvali laxa- stofna sem vaxa misjafnlega ört, bæöi fisk sem dvelst eitt ár í sjó eöa samfellt í tvö ár. Enda hefur miklum og mikilvægum árangri veriö náö á þessu sviði. Kemur þá fyrst fram í huga manns hiö merka brautryöjendastarf prófessor Lauren R. Donald- son viö ríkisháskólann í Seattle í Bandaríkjunum. Mætti margt til tína frá hans starfi í þessu sambandi, en hér skal aðeins getið eins atriðis. Frá árinu 1944 til ársins 1973 jók hann hámarksfjöld hrogna í regnbogasilungi frá 200 hrognum £ rúmlega 27.000 hrogn. Norömenn hafa nýlega tekiö upp kerfis- bundnar laxakynbætur, og lætur árangurinn ekki á sér standa. í tímariti þeirra, Norsk Fiskeoppdrett, birtust á s.l. ári tvær stuttar greinar í þessu sambandi. Önnur skýrir frá 190-daga sambærilegum vexti laxaseiða í eldisstöð. Lélegasti seiðahópurinn, en þeir voru 11 talsins, náði 3 g meðalþyngd, en besti hópurinn 14 g meöalþyngd á 190 dögum. I annarri samanburðartilraun náði lélegasti hópurinn um 4 g meðalþyngd,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.