Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 28

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 28
108 1 þessari tilraun var við það miðað að gefa 2 - 4% af þyngd fisksins daglega en þó var þetta magn breytilegt eftir aðstæðum og minna fóðrað þegar sjávarhiti var hvað lægstur yfir veturinn, auk þess sem veður var oft það vont að vetrarlagi að ekki reyndist unnt að fóðra. Eftir 10 manaða eldi hafði laxinn náð rúmlega 400 gr. þyngd, en um 2,2 kg. af þurrfóðri þurfti til að framleiða 1 kg. af laxi. Því miður reyndist ekki unnt að ljúka þessari tilraun og ala fiskinn í fulla stærð, því rifa k om á búrið í miklum veður- ofsa og slapp þá mikill hluti fisksins, þannig að ekki þótti ástæða til að halda tilrauninni áfram. Nú eru í gangi á vegum Fiskifélags íslands tilraunir ,með sjóeldi á laxi x Lqni f Kelduhverfi. Heitar uppsprettur eru á botni Lóns, þannig að sjávarhiti er nokkru hærri þar en í sjónum fyrir utan, enda hefur það komið í ljós að rauðspretta á botni Lóns hefur sýnt allt að helmingi meiri vaxtarhraða en rauðspretta á Faxaflóa. Niðurstöður tilrauna x Lóni liggja enn ekki fyrir. Tilraunir Fiskifélagsins og eins tilraunir einstaklinga með sjóeldi sýna að flotbúr svipuð og Norðmenn nota á lygnum fjörðum í Noregi henta yfirleitt ekki íslenskum aðstæðum þó að fáeinir staðir kunni að finnast hér á landi þar sem slíkt eldi er mögulegt. Til greina kæmi að skipta eldinu og ala fiskinn að vetrarlagi í tjörnum, sem volgum sjó væri dælt í, en ljúka síðan eldinu í flotbúrum að sumar- lagi. Þá má einnig hugsa sér smíði rammgerðra flotbúra, líkt og 3retar reyna nú í fjörðum Skotlands. Einnig er mögulegt að reyna svipaða tækni og Mowi fyrirtækið notar með góðum árangri x Noregi, þ.e.a.s. að ala laxinn { sjávarlóni, en slíkar tilraunir myndu kosta mikið fé. Rannsóknum á Islandi er yfirleitt mjög þröngur stakkur skorinn vegna fjármagnsskorts. Er það að sumu leyti eðlilegt sökum fámennis hér á landi. Þó verður að segjast að fiskræktar og fiskeldismálin hafa orðið óvenju illa úti með fjármagn, þegar tekið er tillit til þeirra miklu möguleika sem þar eru fólgnir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.