Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 73

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 73
153 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1979 TILRAUNIR MEÐ HÚSVIST SAUÐFJÁR Grétar Einarsson Bútæknideild RALA, Hvanneyri. Helstu bráðabirsðaniðurstöður■ Tilraunir meö húsvist sauðfjár hófu'st aö Hvanneyri haustið 1977. Tilgangur rannsóknanna er aÖ meta hvaða áhrif mismunandi húsagerð hefur á þrif fjárins. í tilrauninni voru alls 80 ær skipt í tvo hópa: A. Féð á gólfgrindum, hús einangruð og loftræst með vél- búnaði. B. Féð á gólfgrindum, hús óeinangruð, loftræst án vél- búnaðar. Tilraunin hefur staðið aðeins einn vetur og því of snemmt að draga endanlegar ályktanir af niðurstöðum, en í stórum dráttum voru þær sem hér segir: 1. Við rúning urðu breytingar á loftslagi í húsunum. Miðað við sama útihita hækkar hitastigið í einangruðu húsunum um 3°C o^ í óeinangruðu um 2°C. Loftrakinn lækkar veru- lega í báðum tilvikum á bilinu 10-12%. Þessar breytingar má væntanlega rekja til aukins hitataps fjárins eftir rúning. 2. Eftir vetrarrúning (15.3.) léttust ærnar £ óeinangruðu húsunum að meðaltali 2,6 kg/kind umfram þær, sem voru í einangruðu húsunum. Þessi munur er raunhæfur og hélst fram að sauðburði. 3. Raunhæfur munur reyndist ekki vera á milli hópanna hvað ullargæði snertir. Einkunn fyrir toglit féll í báðum hópunum, er leið á innistöðuna (13.12.77 til 10.3.78) úr 8,1 í 7,4. Þvottarýrnun óx á sama tíma úr 24% í 32%. 4. Efnagreiningar á blóði sýndu, að miklar breytingar verða á^bloðefnum við rúning. Raunhæfur munur kom fram á milli hópanna hvað sum þessara efna snertir. 5. Lambafjöldi að vori var sem svarar um 172 lömb á 100 ær í einangruðu húsunum, en 152 lömb á 100 ær í þeim óein- angruðu. Þessi munur er ekki raunhæfur. Aðrar megin niðurstöður úr tilrauninni liggja ekki fyrir að svo komnu máli. Ákveðið var að halda tilraun þessari áfram nú í vetur og jafnframt bæta við hann einum lið. Er þar um að ræða einangrað taðhús, loftræst með vélbúnaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.