Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 80

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Síða 80
160 III. NiðurstSður. 1 1. töflu eru sýnd meóaltöl aóalflokkanna A-F og undirflokkanna 1-3 fyrir þunga lambanna á fæti 20. sept., 17. okt. og 24. okt. ásamt fallþunga, gæru,netju, nýrmör og lifur. Þar sést, aó fallþungi lambanna, sem slátraó var í byrjun tilraunar var 14,09 kg. A-flokkslömbin bættu vió fallþunga sinn 0,420 kg, B-flokkslömbin léttust um 0,43 kg á fall, en lömbin í flokk- unum C, D og E þyngdust á fall um 2,86, 2,50 og 2,09 kg kjöts í sömu röð. Grænfóöurlömbin í undirflokki 1, sem voru á grænfóöri allan tímann fram aö slátrun, voru meö 16,87 kg fall, lömbin í undirflokki 2, sem var á inni- fóórun viku fyrir slátrun, voru með 16,98 kg fall, en þau sem voru á háar- beit síðustu vikuna fyrir slátrun, lömbin í undirflokki 3, voru meö 15,89 kg fall eöa 1,04 kg léttari heldur en hin grænfóöurlömbin. Ennfremur sést aö lifrar úr lömbunum, sem gengu á grænfóöri fram aö slátrun, vógu 0,62 kg aö meöaltali, en voru til muna léttari úr þeim lömbum, sem voru á innifóörun eða háarbeit vikuna fyrirslátrun eöa 0,49 kg og 0,42 kg í sömu röö. 1 2. töflu eru sýnd meðaltöl fyrir hlutföllin milli vöðva, beina og fitu (yfirborös- og millivöðvafita) í skrokkunum, sem krufnir voru og þungi þess- ara vefja í kg. Þar sést, að meðalvöövahlutfall í öllum krufnum föllum hefur verið 57,66%, fituvefur hefur mælst 26,66% og bein 15,68% af skrokknum. Hæsta vöðvahlutfallið mældist í lömbunum úr F-flokknum, 59,5%, en mest reyndist vöðvamagniö í heild í C-flokkslömbunum, sem voru á kálinu, 9,21 kg. Eftir því sem næst verður komist meö því uppgjöri, sem nú liggur fyrir, þá stafar munurinn á grænfóöurflokkunum og F-flokknum í vööva-, fitu- og beinaprósentu fyrst og fremst af auknum fallþunga lambanna í grænfóðurflokk- unum. Samkvæmt erlendum rannsóknum vaxa bein tiltölulega hægt á þessu tíma- bili eöa meö 63-77% af vaxtarhraöa skrokksins í heild, vöövar vaxa með 90-97% af vaxtarhraða skrokksins, en fitan vex hraðast vefjanna eða meö 137-150% af vaxtarhraöa skrokksins á þessu vaxtarskeiði (Fourie, Kirton og Jury, 1970, New Zealand Journal of Agricultural Research). A-flokks lömbin viröast þó hafa bætt við sig meiri fitu og minni vöðv- um heldur en búast mátti viö og kemur þaö heim viö þaö, að fóðrið, sem þau fengu, var orkuríkt, en meö of lága hvítu. Sé meöaltal grænfóöurflokkanna C, D og E borið saman viö meöaltal F- flokkslambanna, sem slátrað var í byrjun tilraunar, sést aö grænfóðurlömbin hafa bætt viö sig 1,09 kg af vöövum, 0,92 kg af fitu og 0,29 kg af beinum á tilraunaskeiðinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.