Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 14

Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 14
-6- aldarinnar var svo fundið eftirfarandi samhengi með minnstukvaðrata-aðferð: Y=(0,29 + 0,0729 S + 0,0794 W) (1820 + 28,1 N - 0,051 N2) Her er Y árlegt töðufall á landinu, í kg á ha, þar með talin áætluð tún- be'it, S er sumarhiti í Stykkishólmi, maí-sept., W vetrarhiti í Stykkishólmi, í:síðasta október-apríl, og N er köfnunarefni í kg á ha. Samkvæmt þessu eru áhrif hvers hinna 7 vetrarmánaða 20% hiinni en áhrif hvers hinna 5 sumar- mánaða, en samanlögð áhrif vetrarins eru þó 10% meiri en sumarsins. Fylgni þessarar sprettu, sem er áætluð með formúlunni, og raunverulegs heyfengs er mjög gott, frá 0,89 upp í 0,94 á einstökum tímabilum þessara 83ja ára. Þessir tveir þættir, áburður og hiti, skýra þannig mestan hlutann af breytileika heyfengsins frá ári til árs. Þessi formúla er dálítið breytt frá því sem ég hafði áður sett fram, og ég tel að hún gefi nú mun raunsærri niðurstöðu, þegar hlýindi aukast mikið. Það kemur jeinkum fram með því að nota formúluna á tilraunir bæði á íslandi og írlandi, þar sem hitinn er miklu meiri. Og hver er þá niðurstaðan? Hún er sú, að sprettan í kaldasta loftslags- flokki, eins og 1859-1868, sé 19% minni en árin 1951-1980, en hins vegar 18% meiri í hlýja flokknum, á 10 hlýjustu árum eftir 1930. Á þessum tveimur öfgaflokkum er þannig 46% sprettumunur, miðað við þann kaldari. Tún sem gefa nægan heyforða á hlýja tímabilinu, þyrftu því að stækka skyndilega um 46% til að gefa jafn mikið af sér á kalda skeiðinu. Og auðvitað verður slík stækkun ekki framkvæmd í hvelli, síst eftir það efnahagslega áfall, sem harðindunum fylgir, heldur þýðir þetta blóðugan niðurskurð búpenings, ef menn hafa ekki búið sig undir slíkt hallæri með öðrum ráðum. Þetta er gott dæmi um tilgang þessa IIASA-verkefnis, að leita að aðferðum til að vera viðbúinn slíkum loftslagsbreytingum hvenær sem er. í framhaldi af þessu er einmitt tekið fyrir í grein minni eitt af þessum ráðum, sem ég hef haldið fram. Það er að miðla svo áburði milli langvinnra góðæristíma og harðærisskeiða, að í báðum tilfellum fáist jafn mikil spretta af hverjum hektara túns. Þar með yrði til dæmis óþörf sú gífurlega túna- stækkun, sem áðan var nefnd, þegar harðindi steðja að. Af formúlunni hér á undan má ráða, að til þess að spretta í hlýja loftslagsflokknum eftir 1930 verði jafn mikil og í þeim kaldasta, þarf að vera rúmlega helmings- munur á köfnunarefnisáburði. Sem dæmi mætti nefna. 60 kg/ha á hlýrra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.