Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 30
-22-
af veóurfari, heldur og af markaói og landbúnaóarstefnu.
Jarðvegsskilyrói setja akuryrkju lika veruleg takmörk.
Skilyrói til byggræktar munu t.d. vera mjög góó i Skotlandi
þótt akurlendi sé ekki meira en raunin er.
E>ótt hitafar kunni i framtióinni aó veröa svipaó þvi
sem nú er t.d. i Skotlandi, veróa önnur skilyrói áfram ólik.
Erfitt er aö segja fyrir um þætti eins og rakastig. Vissar
likur eru á aö loftslag yrói heldur þurrara. Viö þaö gætu
þurrkar valdiö erfiöleikum nyróra, en sums staðar
sunnanlands gæti þaö fremur oröiö til bóta. Vindar eru viöa
til skaöa miklir eins og nú er. Vegna legu landsins er
inngeislun miklu ólikari eftir árstiðum en i Skotlandi, og
daglengd, sem stjórnar ýmsum þáttum i lifsferli plantna,
mun fylgja sama ferli og áöur. Þess vegna er hætt við að
ýmsir þeir stofnar og afbrigói, sem nú henta til ræktunar i
Skotlandi, muni ekki þrifast hér á landi þótt loftslag verði
hagstætt. Aðlögun aö breyttu loftslagi mun þvi ekki bara
gerast á þann einfalda hátt að við tökum suólægari gróóur
til ræktunar, heldur getur þurft að vinna aó kynbótum
nytjajurta til aölögunar aó okkar skilyröum.
Flestum mun vera efst i huga aó skilyrði til búskapar
muni batna ef loftslag hlýnar. Svo mun þó ekki veröa aö
öllu leyti. Hið svala loftslag, sem viö búum viö, verndar
okkur gegn ýmsum sjúkdómsplágum. Má nefna kartöflumygluna
til dæmis. Áður er minnt á aö fóóurgæðum kynni aö hraka.
V. Alyktanir
Hér aö framan hefur einkum verió rakió hvernig
grasvöxtur breytist meö hita og hvaöa áhrif þaó geti haft á
búskap, einkum mjólkurframleiöslu. í ýmsu er stiklað á
stóru, en umfjöllun er mun itarlegri i riti þvi sem hér er
verið aö kynna. Einnig er vikiö að þvi aö skilyrði til
ræktunar annars nytjagróðurs muni breytast verulega og
áhersla er lögó á aó verulegar loftslagsbreytingar geti
valdió byggóaröskun. í hlýnandi loftslagi mun öryggi