Ráðunautafundur - 15.02.1987, Side 36
-28-
Viðbrögð við skammtímasveiflum eru einkum í höndum
bændanna sjilfra, og þær eru aðeins það sem ivallt verður að
reikna með sem eðlilegri ihættu í búskap hérlendis. Langtíma-
sveiflurnar krefjast hins vegar meiri hittar aðlögunar. 1
góðæri mun sú aðlögun verða að frumkvæði bænda sjilfra, og in
þess að snerta samfélagið sem heild að verulegu marki, en til
harðæris munu breytingarnar hafa mun víðtækari og alvarlegri
afleiðingar. Að þeim þurfum við fyrst og fremst að hyggja.
3. Ahrlf veðurfars i nokkrar greinar landbúnaðarlns
A vegum IIASA (International Institute for Applied
Systems Analysis) hafa verið gerðar rannsóknir i ihrifum
veðurfars, einkum lofthita, i nokkrar greinar íslen'Sks land-
búnaðar. í 2. töflu eru niðurstöður þeirra tengdar meðalhita
i nokkrum einkennistímabilum. Er þi miðað við meðalhita
mældan í Stykkishólmi. Við mat i þessum niðurstöðum þarf að
hafa nokkur atriði í huga:
Fyrst það, að hér er um einskonar landsmeðaltal að ræða.
Verulegs munar kann að gæta i milli landshluta og svæða. í
öðru lagi er reiknað með meðalhlta i einstökum tímaskeiðum,
en ekki tekið tillit til aramunar innan þeirra sem miklu
getur skipt, tiltekið þar sem fylgdarihrif margra harðæra í
röð geta magnað ihrif lítils lofthita. 1 þriðja lagi er hér
óbeint reiknað með þeirri búskapartækni, sem béltt var i þeim
irum er rannsóknir ni til. Reynsla er hins vegar fyrir því
að menn laga tækni sína að breyttum skilyrðum. 1 fjórða lagi
er síðan reiknað með þeirri drelfingu búvöruframleiðslunnar
um landið sem verið hefur síðustu aratugina, en hun lagar sig
m.a. að veðurfarsskilyrðum og er hið þeim.
2. tafla. Ahrif lofthita á nokkra þætti landbúnaöar
(prósent af meöallagi, 1951-1980, nema annaó sé fram tekiö)
Meöalárshiti Byrjun Tööufall Þroska- Vænleg
i Stykkishólmi gróanda af tilrauna- Beitarþol Fallþungi líkur skógræktar-
Timabil Nr.________(*C)_______dags. Tðöufall reitum_____________úthaga______dilka______byggs (%) svæði (km2)
b) c, f) d,g) c) e)/ e,h) c,i) a)
Meöallag I 3,7 4. mai 100 100 100 100 100 4 11.000
Kuldaskeiö (1859-68) II 2,4 17. mai 81 84 81 75-85 93-96 0 8.000
Köld ár (1931-84) III 2,9 9. mai 87 90 87 80-90 95-97 0 8.000
Hlý ár (1931-84) IV 4,8 27. april 118 113 118 110-125 104-106 60 22.000
2 x CC>2 Spá eftir GlSS-likani V 7,7 17. mars 166 149 166 140-180 112-120 100 64.000
a) Dr 1. kafla (P.B.) f) Miöaö er viö 160 kg N/ha
b) Bjarni Guömundsson (1974) g) Miöað er viö 120 kg N/ha
c) Ör 2. kafla (P.B.) h) Miöaö er viö meöalfjölda sauófjár 1965-1983
d) Ör 3. kafla (H.B. og Á.H.) i) Hlutfall veöurstööva i lágsveitum, þar sem bygg
e) Ör 4. kafla (Ó.R.D. og J.V.J.) nær þroska i a.m.k. 6 af hverjum 10 árum.