Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 50
-42-
athugaðir liðir með um ÍOON, og uppskera vallarfoxgrass i tilraun
nr. 392-75. Könnuð var uppskera áranna 1976-1981 (l.tafla). 1
ljós kemur að breytileiki er heldur meiri i vallarfoxgrasinu,
einkum þegar slegið er snemma.
1. tafla. Samanburður á stöðugleika i uppskéru af gömlu
túni og vallarfoxgrasi i tilraunum á Reykhólum
1976-1981.
Tilraun nr. Blandaður gróður Vallarfoxgras 7-51 8-51 9-51 392-75
Tilraunaliðir d) d) d) 1 slt. 2 slt. 50N 100N 150N 50N 100N 150N
Meóaluppskera hkg þe./ha s«í 40,1 39,6 41,5 45,5 48,3 44,8 58,6 70,1 55,1 10,5 9,3 9,2 18,8 11,8 15,7 13,9 12,0 11,2
V. Kostnaður við endurraktun
I lokin er látið fljóta með litið reikningsdæmi um kostnaó
við endurræktun. Athugaðir eru tveir möguleikar og er kostnaóur
byggður á tölum i 3. og 4. töflu i grein írna Snæbjörnssonar og
Öttars Geirssonar i þessu hefti. Annars vegar er athugaður
kostnaður við að endurvinna mýrlendi, þar sem bæði er kalkað og
illgresi er eytt ("dýrasti" kosturinn) og hins vegar mólendi án
kölkunar og illgresiseyóingar ("ódýrasti" kosturinn). Tekið er
fyrir 5 ára timabil og reiknað er hve mikla ársuppskeru nýræktin
þurfi að gefa til að bæta upp kostnað við endurvinnslu og
uppskerutap sáningaráriö. Forsendur við útreikningana eru gefnar
i 2. töflu.