Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 58
-50-
I töílu 1 kemur m.a. fram hvað graínir éru margir
rúmmetrar á ári i opnum skurðum. Þarna vantar hins vegar
inn skiptinguna é milli bess sem er endurgrafió og bess sém
er nygröítur, bó vitaó sé að verulegur hluti hess sem graíió
er sé annaðhvort dypkanir eóa lagíœringar á eldri skuróum,
eóa há vióbót i Þvi ræktaóa landi sem fyrir er. En telja
veróur óliklegt aó á næstu árum verói mikió um nygröít aó
ræóa i landi sem ekkert hefur verió átt vió áóur.
>ar sem ekkert jaróabótaframlag er lengur á kilræslu,
hefur skráning Þessa báttar fallió nióur, en eitthvaó munu
bændur enn fást vió kilræslu.
Lokræsla er nú aóeins brot af >vi sem var begar mest
var lokræst,, en >aó er verulegt umhugsunarefni hvort ekki sé
um of einhlióa notkun á opnum skuróum aó ræóa.
Notkun á plógræsum er mjög breytileg og er Þaó veróugt
umhugsunarefni hvort ekki megi nota plógræsin meira i ræktaó
land sem búió er aó siga, en >ar sem >ó Þarf aó bæta
framræsluna.
Fram undir 1980 er endurræktun mjög litil, en hefur á
sióustu árum verió allt aó helmingur ræktunarinnar. Telja
veróur mjög liklegt aó endurræktun muni aukast, en nyræktun
dragast enn meira saman á næstu árum.
Þótt veitt hafi verió rikisframlag til kölkunar túna
siðan 1972, er kalk mjög litió notaó fyrstu árin, en notkun
Þess eykst mjög árin 1982 og 1983. Má Þarna greinilega sjá
áhrif Þess Þegar Aburóarverksmiójan seldi kornaó áburóarkalk
meó 45C N.
1 töflu 2 kemur fram, aó um 10,6 - 12,8 ærgildi eru um
hvern hektara túns. Þó vitaó sé aó tölurnar um túnstæró séu
eitthvaó of háar, Þá er Þarna visbending um Þaó að tún muni
Þegar nægjanleg aó flatarmáli, sérstaklega Þegar haít er i
huga að sauófé mun fækka á næstu árum og óvist aó nautgripum
eóa hrossum fjölgi.
III. Þörf á endurræktun
1 árslok 1984 er heildartúnstæróin 134.196 ha og
135.635 ha i árslok 1985. Vegna Þess aó alltaf er eitthvaó
um Þaó aó tún falli úr notkun, án Þess aó Þaó sé skráó, eru