Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 83
-75-
hefur rauðsmárinn enst ágætlega a.m.k. sex ár (McBratney, 1984),
en ekki varó vart vió Sclerotinia þar. Einnig má geta þess aó
i Noróur-Sviþjóó endist rauösmári i allt aó 5 ár ef túnin eru
vel hirt.
2. Nýting rauósmára
Gegnum tiöina hefur rauösmári mest verið notaöur i
sáöskiptatúnum og þá i blöndu meö grasi. Ávinningurinn er
betri heyuppskera og haustbeit. Einnig skila jarövegsbætandi
áhrif smárans sér i meiri uppskeru kornsins eóa grænfóöursins
sem notaö er i sáöskiptunum. 1 Ameriku og Skandinaviu hefur
vallarfoxgras mest verið notaó meó rauósmára en Bretar nota
mest rýgresi.
Meó kynbættum, uppskerumiklum og endingarbetri afbrigðum,
einkum ferlitna afbrigöum, hefur hreinræktun rauðsmára aukist.
í Bretlandi eru slik rauósmáratún slegin tvisvar til þrisvar á
sumri i hey og beitt á haustin (Sheldrick et al.,1986)
Tilraunir meó rauösmára hérlendis hafa ekki gengiö vel.
Ólafur Jónsson (1939, bls. 92) segir:
"Rauösmári vex nokkuó, en alls ekki vel, en vegna þess, hve
hann er stórvaxinn, gæti hann haft nokkra þýóingu, þrátt
fyrir þaö, þótt ekki sé hægt aö reikna meö uppskeru af honum
nema fyrstu 3 árin"
í fyrri tilraunum hér á landi reyndust norskir stofnar,
Molstad og Toten, einna skást. Einnig reyndist islenskur
"Ræktunarfélagssmári" vel i tilraunum Ólafs Jónssonar, en hann
var aö stofni til slæðingar sem þraukaó höfóu úr fyrri
tilraunum Ræktunarfélagsins og þvi farinn aö aólagast nokkuó
islenskum umhverfisaóstæöum.
Þaó sem liklega hefur háö rauösmáraræktun mest hér er
skortur á þolnum afbrigðum. Rauösmári vex vió hitastig á
bilinu 7-35eC, en kjörhiti er talinn milli 20 og 25 °C (Bowley