Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 96
-88-
5. tafla. Borið á milli slátta, uppskera.
Tilraun Ar íb.N,kg/ha Þe. alls , hkg/ha þar af há N, k alls -g/ha þar af há
alls m. sl. ósk. skipt ósk. skipt ósk. skipt ósk.|skipt
211 Sám. + 67,69,70 150 50 39 39 5 6 70 62 l 9! 12
211 Hve. 67,68,70 150 50 55 54 16 21 175 166 54 68
211 Ak. 67-70 150 50 54 56 12 17 149 142 30: 48
211 Skr. 67-70 150 50 57 60 18 25 158 141 44; 57
32 Sám. 70-72 150 62 68 70 22 30 187 188 55' 86
32 Skr. 60-61 150 62 64 65 25 29 176 163 62' 71
528 Korpa 82-83 118 60 27 33 12 57 61 1 27
528 Korpa 83-84 120 60 44 41 12 101 94 1 l 30
Meðaltal, vegið 144 55 52 53 16* 21* L_ 137 129 41* 1 56*
Tilraun nr. 02-528-81 eftir tegundum:
Vallarfoxgras 30 32 7 65 55
Vallarsveifgras 24 32 14 57 64
Snarrót 28 34 13 50 64
+ Tilraunin gerð á Geitasandi.
* Tilraunin á Korpu er ekki i þessum meðaltölum.
3. Haustáburður
Um 1980 vaknaði áhugi manna á að kanna nýtingu niturs, sem
borið er á eftir slátt, siðsumars eða að hausti. Ýmsar óbeinar
tilraunaniðurstöður höfðu bent til þess, að það gæti haft áhrif á
uppskeru árið eftir, hvort og hvenær endurvöxtur var sleginn
(Hólmgeir Björnsson 1974). Þá var áhugi á að athuga, hvort ekki
mætti búa tún betur undir vorbeit með heppilegri meðferð að
hausti. Loks má nefna, að við ræktun fræs af vallarsveifgrasi er
. hluti nituráburðar borinn á að hausti til þess að örva myndun
stöngulbruma. Hafin var röð tilrauna á Korpu, þar sem fengist
var við dreifingartima niturs á öllum timum frá vori til hausts.
Nú liggja aö baki 13 tilraunaár úr tilraunaröðinni nr. 528, en