Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 101
-93-
(bioteknik). Leitaet er vió aó mynda snögglega nœgilega
syru i heyinu til að koma i veg íyrir vöxt óœskilegra gerla
og draga úr áhrifum skaólegra hvata (ensyma). I geymslunni
má engin gerlastarísemi fara fram, en bé verður pH a<S vera
undir 4,2 og auk bess . verður aá útiloka allt loft fré
heyinu. Annars hrifast ger- og myglusveppir, bvi a* Þeir
geta holað lágt syrustig. Þegar heyió er tekið úr
geymsiunni mega ekki verða á Þvi breytingar, en Þá verða
gersveppir i Þvi a<5 vera i légmarki.
Vió aóra liftœknilega framleióslu er 1ögó mikil éhersla
á aó auðvelt sé a<5 endurtaka framleiðsluna Þannig a<5 árangur
verði œtió sá sami. Einn aðalvandi vió votheysgerð er hve
margir breytilegir Þœttir hafa áhrif á árangurinn. Þar má
nefna grasafrœðilega samsetningu hráefnisins, Þurrefni og
efnainnihald, mismargar og mismunandi örverur i hráefninu,
veðurfar vi<5 hiróingu, hlö<5uger<5, tœkni vió slétt og
hiróingu o.fl. Þessi breytileiki er miklu meiri vió
votheysgeró en aóra liftœknilega framleióslu t.d. osta- eóa
sultugeró svo aó dæmi séu tekin.
En af mörgum tilraunum meó votheysverkun i loftÞéttum
umbúóum má draga Þé ályktun aó ekki Þurfi aó vera nein
vandræði vió aó verka vothey úr grasi ef prótein i Þvi er
minna en 21X og sykur meiri en 10V. af Þurrefni. Góó vot-
heysverkun er fyrst og fremst tæknilegt úrlausnarefni.
II. Hiróingarhraói
Sé sleppt Þvi tapi á næringarefnum sem veróur i heyi á
velli og i afrennslisvökva úr heyinu, ætti verkunartap vió
votheysverkun ekki aó fara yfir SV. . Heiri ryrnun, sem oft
veróur i reynd, hlytur aó stafa af nióurbroti vegna
loftaógangs vió votheysverkunina.
t tilraunum meó hiróingarhraóa eóa hvaóa mismunur væri
á votheyi, sem var sett strax i loftÞéttar umbúóir og hins
vegar Þvi sem blandaó var 4V. eóa BV. súrefni, sem átti aó
svara til Þess aó hiróing tæki annars vegar 1 sólarhring og
hins vegar 2, kom fram aó meltanleiki votheysins minnkaói
vió meira súrefni og kæmist loft aó slóar Þ.e. vió opnun,
minnkaói hann enn.