Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 113
-105-
béttastar fyrst og fremst til aó minnka rymi lofts og til aó
hindra aó loft dreifist alltof fljótt um rúlluna ef pokinn
skaddast (ADAS 19S2, Grovfoderkommitén 1986).
Alls liggja fyrir tölur úr mœlingum á 110 rúllum frá
Hvanneyri. >ar af eru 32 rúllur úr vél meó breytanlega
baggastœró en hinar 7S úr vélum meó fasta stœró.
Eftirfarandi liking fékkst fyrir rúllurnar úr vélinni
meó breytanlega stœró:
Y = 42,13 ♦ 5,200X
Þar sem Y er kg Þurrefni/rúllu og X er Þurrefnisinnihald (%)
rúllurnar. Fylgnin (r) er 0,96 (P < 0,IX) og meóalfrávikió
á b er 0,274. Þungi rúllanna úr vélum meó fasta stœró
fylgdi hins vegar likingunni:
Y = 83,29 + 2,9S4X
og er fylgnin (r) 0,81 (P<0,1%) og meðalfrávikió á b 0.247.
Prófun á Þvi hvort fall vélanna er mismunandi leióir i
ljós aó marktækur munur er beói á meóaltölum og hallastuólum
(P< IX og P< 0,IX). Samkvœmt likingunum er Þungi rúlla úr
vélinni meó breytilegt hólf frá 2 og upp i 30 X Þyngri en úr
vél meó fast hólf mióaó vió 20 og 50X ÞE. 1 sömu átt hniga
erlendar nióurst'öóur Þó munurinn viróist ivió meiri samkvœmt
okkar tölum (ADAS 1982, Kjus 1986 og Úhlson 1986).
Skyringin á Þvi kann aó felast i Þvi aó stór hluti rúllanna
úr vélunum meó fasta stœró voru úr sióslegnu vallarfoxgrasi
og liklega stór hluti rúllanna jafnframt . tiltölulega laust
pressaóur og rúllurnar Þvi nokkru léttari en eila. Helstu
breytileikaÞœttir aó frátöldu Þurrefnisinnihaldi eru
einmitt geró hráefnis og ökulág.
Ætla mœtti aó vió fengjum nokkru Þyngri rúllur en i
nágrannalöndunum vegna fingeróari grastegunda. Samanburður
vió norskar og sænskar tölur (Kjus 1986 og Ohlson 1986)
gefur bendingu um aó Þessi munur sé til staóar og Þó einkum
ef borió er saman vió breskar tölur (ADAS 1982)
Tilraunir hafa ekki leitt i ljós mun i votheysgæóum
eftir Þvi um hvora geró rúlluvélar er aó ræóa (Kjus 1986,
Ohlson 1986, Pedersen og Eggen 1986, Peltola 1986). Æskilegt
veróur Þó aó teljast aó koma sem mestu magni i hverja rúllu.
Ekki má einblina á Þann Þátt vió samanburó véla en skoóa