Ráðunautafundur - 15.02.1987, Side 122
-114-
VIII. Lokaoró
Margir þættir hafa áhrif á val tækja eða tækniferla til
votheysöflunar og iðulega erfitt að gefa viðhlítandi ráðlegg-
ingar í þeim efnum. Staðbundnar aðstæður réða alla jafna
miklu um skyngamleg úrræði. Þar má nefna þætti eins og hlut-
deild votheys í fóðuröf1uninni, tiltækur mannafli, aðstaða á
túnum svo sem fjarlægð og landhalli, tækjabúnaður sem fyrir er
og gerð votheysgeyms1na. Þá eru kröfur um meðhöndlun heysins
þ.e. forþurrkun, knosun og söxun heysins tengdar•geymsluað-
ferð, hráefni og gripategundum. Þegar ákvarðanir eru teknar um
aðferðir og tækjakaup þarf að ná sem bestri heildarsýn yfir
hugsanlega áhrifaþætti og tengsl þeirra. Til að mynda er
fínsöxun heysins kostnaðarsöm. Afköstin minnka um 10-15?í
þegar vélarnar eru stilltar á 10 mm skurðlengd í stað 20 mm og
aflþörfin eykst um 15%. Uélaslit og bilanir aukast í hlutfalli
við það. Áður en tekin er ákvörðun af þessum toga verður að
vera einhver vissa fyrir því hvar og hvernig þau útgjöld skila
sér aftur I búrekstrinum.
ferlar af því tagi sem hér eru til umræðu eru margslungnir
en mörg hliðstæð dæmi eru í búskapnum. Því er varpað fram
þeirri spurningu hér í lokin hvort ekki sé tímabært fyrir
okkur rannsóknamenn og ráðunauta, nú þegar tölvutækni er
nánast á hverju skrifborði, að stórefla skipulega gagnaskrán-
ingu um ýmis tæknileg atriði í búskapnum og leggja nokkra
vinnu í gerð reiknilíkanatil að renna styrkari stoðum undir
rannsókna- og leiðbeiningastarfsemina
IX. Helstu heimildir
Björn Birkisson, 1980. Tækni við votheysöflun. Fjölrit Rala
nr. 60, 80 bls.
Búnaðarfélag íslands, 1986. Uothey. Fræðslurit nr. 7. 38 bls.
Kiviniemi, Jakko, 1986. Hantering av ensilage med
blockskárare. Fjölrit frá NJF seminar nr. 92. 7 bls.
Jonsson, Bengt, 1986. Avvirkning och arbetsbehov vid'
ensilering.. Jordbrukstekniska institutet, meddelande nr.
413. 63 bls'.
Lindberg, Knut, 1986. Kjöreskader ved grashöstning i Norge.
Fjölrit frá NJF seminar nr. 92. 6 bls.
Luoma, T. og Nousiainen, J, 1986. Jámförelse mellan exakthack
og lastarvagn med kortsnittverk. Fjölrit frá NJF seminar
nr. 92. 4 bls.
Nilsson, Edvard, 1986. Skördemetodens inflytande paa
grönmassens egenskaper. ' Fjölrit frá NJF seminar nr. 92.
7 bls.
Raddum, H. G., 1986. Utvikling av direkte höstning med
slaghöster, bruk av speil, styreorganer, hurtigkob1inger
og transportutstyr. Fjölrit frá NJF seminar nr. 92.. 7 bls.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins,1985-1986. Búvélaprófanir nr.
537, 550, 554 og 556.
Skervheim, Knut, 1986. Kjöreskader ved gras.höstning i Norge.
Fjölrit frá NJF seminar nr. 92. 6 bls.