Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 128
-120-
sem notuð hefur verið er:
NKf = 0.-025M - 0.561
Líkingin gefur NKF i grammi þurrefnis, en M stendur fyrir
meltanleika þurrefnis "in vitro". Sú eining sem almennt er notuð
og kallast'fóóureining (FE) miðast við nettóorku í 1 kg af byggi
sem hafi 1650 NK . Þær tölur sem líkingin gefur er því hlutfall
af orku byggs til að reikna út FE. Dæmi: sé meltanleiki heys 65%
er útreiknað NK gildi 1064 i kg þurrefnis, og þarf þvi 1650/1064
eða 1.55 kg þ.e. i FE.
Við útreikning á fóðurgildi i heykögglum hefur verið notuö
sama aðferð við orkuútreikning og viðhöfð er við grasköggla,
a.m.k. meðan ekki fæst önnur aðferð betri. Byggir útreikinigur á
trénisinnihaldi kögglanna samkvæmt likingunni:
y= 89.37+0.619x-0.039x2
Y táknar fjölda fóðureininga i 100 kg þurrefnis,en x táknar
prósent trénis i þurrefni.
Hér hefur verið drepið á helstu þætti er varða
fóðurgildismat á heimaöfluðu fóóri. Taka skal fram að ekki er um
nákvæma úttekt að ræða enda sumstaðar aðeins tæpt á atriðum sem
hefðu þurft mun itarlegri umfjöllun.
VI.. Heimildaskrá
Barnes, R.F., 1973 Laboratory methods of evaluating feeding value
of herbage. In G.W. Butler, and R.W. Bailey, eds.,
Chemistry and biochemistry of herbage. p. 179-214. Academic
Press Inc., Ltd.., London.
Chenost, M. 1966. Proc. 10 Int. Grassland Congr. (Helsinki
Finnlandi) 406-411
Jones, D.I.H. and Hayward, M.V., 1975. The effect of pepsin
pretreatment of herbage on the prediction of dry matter
digestibility from solubility in fungal cellulase solutions.
J. Sci. Food Agric., 26:711-718.
Marten, G. C., and R.F. Barnes 1979. Prediction of energy
digestibility of forages with in vitro fermentation and