Ráðunautafundur - 15.02.1987, Síða 135
-127-
Tafla 1. Meltanleiki á sama heyi óunnu og i kögglaformi gefnu
geldingum i mismiklu magni.
Fóórun Fóður Meltanl. % Meðalt. Frávik Hey - kögglar Mismunut Meltanl.ein. %
Viðhalds Hey 63,5 3,1
fóður (+) Kögglar 59,3 0,6 4,2 7,1
Vióhald Hey 65,9 1,6
+250 g þe. Kögglar 57,2 1,2 8,7 15,2
Samkv. Hey 63,3 3,6
átgetu Kögglar 51,7 1,0 11,6 22,4
Allir fl. Hey 64,4 2,8
meóalt. Kögglar 56,1 3,5 8,1 14,4
I hverjum flokki eru fjórir einstaklingsfóðraðir geldingar,
nema þrir sem fóðraðir voru á heyi samkvæmt átgetu.
Eins og sjá má er meltanleiki mun lakari á kögglum, eins og
raunar þekkt er. Dæmið snýst hins vegar alveg við fyrir
nettóorku, en bráðabirgðatölur benda til, að kögglun auki
nettóorku um 15-20%.
Þessum tilraunum með geldinga er fram haldið á
Skriðuklaustri i vetur. Þar fæst prófun á fóðurgildi og átgetu á
snemmslegnu og siðslegnu heyi af sömu spildu i köggluðu og
óköggluóu formi.
Öskandi er að fljótlega fáist efniviður úr þessum tilraunum
til fulltlngis leiðbeinendum og bændum.
Án þess að vita meira um nefnda þætti að sinni, er visað á
meöfylgjandi linurit (mynd 1), ef það mætti vera til glöggvunar á