Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 161
-153-
Mysuduft. Mysuduft er gott en dýrt fóður. Mysuduftið er
einkum notaó til þess að tryggja að próteinið hafi hátt
liffræðilegt gildi í fóðurblöndum. Ekki er talið ráðlegt að gefa
eldissvinum meira en 200 g á dag af mysudufti.
Tafla 3. Fóóuráætlun þar sem eldisgrisir fá eingöngu
sérstaka fóðurblöndu og undanrennu (Höie og
Tilrem,1958).
Þyngd grisa kg FE á gris á dag Kg á dag á gris Meltanl. hráprótein g i FE FE á kg vaxtar auka
Undan- renna, Fóður- blanda*
10- 20 0,75-1,05 1,5-1,8 0,50-0,75 110-105 2,60
20- 30 1,10-1,45 2,1-2,4 0,75-1,05 102 2,90
30- 40 1,55-1,95 2,4-2,7 1,15-1,50 97 3,05
40- 50 2,05-2,40 2,7-3,0 1,60-1,90 94 3,25
50- 60 2,45-2,65 3,0 1,95-2,15 91 3,40
60- 70 2,70-2,90 3,0 2,20-2,40 89 3,60
70- 80 2,95-3,05 3,0 2,45-2,55 88 3,85
80- 90 3,10-3,25 3,0 2,60-2,75 87 4,40
90-100 3,25-3,40 3,0 2,75-2,90 86 4,95
* 70% bygg, 30% mais ásamt steinefnablöndu.