Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 169
-161-
af há, heyi eöa fóðurrófum. Af töflu 6 sést að vaxtarhraði
grisanna hefur verið að meðaltali 670 g á dag frá 20 kg þunga til
95 kg þunga.
Hér á eftir verða sýndar fóðurtöflur (töflur 7 og 8 ), sem
hægt er að nota við fóðrun eldisgrísa og gylta, ef takmarkað magn
er fáanlegt af undanrennu og kartöflum.
Tafla 7. Póðurtafla fyrir ^eldisgrisi - takmarkað magn
af undanrennu og kartöflum (Ekonomisk
svinuppföring,1965).
30 KG ÞYNGD 50 KG ÞYNGD 70 KG ÞYNGD
prot J Ca P prot 1J Ca P prot' Ca P
Kg fe g g g Kg fe g g g Kg fe g g g
Særingarþörf 1,3 171 7,0 5,0 2,1 235 9,0 6,5 2,8 291 11,0 8,0
Fóörun
Undanrenna 1,0 0,12 29 1,1 0,9 0,5 0,06 15 0,6 0,5 0,5 0,06 15 0,6 0,5
Soðnar Kartöflur 1,0 0,23 3 0,2 0,6 2,0 0,46 6 0,4 1,2 4,0 0,92 12 0,8 2,4
Fóðurblanda 1,0 0,96 131 7,3 5,4 1,6 1,54 210 11,7 8,6 1,9 1,82 249 13,9 10,3
Alls: 1,31 163 8,6 6,9 2,06 231 12,7 10,3 2,80 276 15,3 13,2
Ca/P hlutfail: 1,25 1,23 1,16
i) hreinprótein.