Ráðunautafundur - 15.02.1987, Side 170
-162-
Tafla 8. Fóóurtafla fyrir gyltur - takmarkað magn af
undanrennu og kartöflum (Ekonomisk
svinuppföring, 1965, bls 169).
A meðgöngutima Siðustu fyrir 3 vikur got Á mjólkurskeiði.
prot Ca P prot Ca P p^rot Ca P
Kg fe V g g Kg fe g g Kg fe !g g g
Næringarþörf 2,5 250 13 9 3,5 375 18 13 6,0 750 40 28
Fóðrun
Undanrenna 4 0,48 116 4,4 3,6
:Soðnar kartöflur 3 0,69 9 0,6 1,8 4 0,92 12 0,8 2,4 4 0,92 12 0,8 2,4
Vothey 5 0,75 110 15,0 2,5 3 0,45 66 9,0 1,5 2 0,30 44 6,0 1,0
Fóðurblanda 1,1 1,06 144 0,8 5,9 2,2 2,11 288 16,1 11,9 4,5 4,32 590 32,9 24,3
Alls 2,50 263 23,6 10,2 3,48 366 25,9 15,8 6,02 762 44,1 31,3
Ca/P hlutfall 2,31 1,64 1,41
i) hreinprótein
Bygg. Bygg er sú korntegund, sem reynst hefur best sem
svínafóður. Helsti ókosturinn við bygg sem svínafóður er hið
lága lysíninnihald.. Bygg frá hinum ýmsu hlutum heims er mjög
breytilegt aó gæðum, þess vegna er nauðsynlegt að
fóðursölufyrirtæki séu vel á verói i þessum efnum. Ef byggiö er
gott að gæóum, þá er hægt að nota það sem einu korntegundina i
fóöri eldissvina. í fóðri gyltna og smágrisa er talið hagkvæmast
að nota fleiri en eina korntegund, þannig að ekki sé meira en
60-80% bygg i kornfóðrinu.
Á undanförnum áratugum hefur verið reynt að rækta bygg á
ýmsum stöóum hér á landi. Komið hefur i ljós aó það er einungis
á tiltölulega litlu svæói á Suóurlandi að bygg hefur náð þroska i
sæmilegu árferði. Reynslan hefur sýnt að reikna má með að bygg
nái að þroskast 7-8 sinnum á hverjum 10 árum, en þetta er að
sjálfsögöu breytilegt eftir staðháttum. Meóaluppskera af byggi
hér á landi er talin vera 1,5 tonn á hektara og þurrefnisinnihald
islensks byggs er um 50-60%. Þar sem bygg er ræktað erlendis er