Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 180
-172-
Helstu næringarefnin eru kolvetni, fita, prótein, vitamíh',
steinefni og vatn. Auk þess verður aó hafa í huga nýtanlega orku
og tréni fóóursins vegna mikilvægis þessara þátta í næringunni.
Hlutverk hinna einstöku næringarefna er svipaó hjá hrossum og
öörum húsdýrum. Verður því aðeins fjallað um þá þætti, sem eru
aö einhverju leyti frábrugðnir hjá hrossunum. I 1. töflu eru
sýndar fóðurþarfir til vióhalds. Staðlar fyrir prótein, vitamin
og steinefni, breytast litið við aukna notkun, en þörfin fyrir
orku og salt er mismunandi.
1. tafla. íætlaóar daglegar fóðurþarfir hesta
til viðhalds og vinnu.
Þarfir til viðhalds Heimildir Hreyfing í klst. Orkuþarfir viðhalds og til vinnu (FE)
Orka 3.5 - 4.0 FE 2, 4 2 4.6 _ 5.2
Prótein 470 g 4 5.6 - 6.4
Meltanl. prót 280 g 4 6 6.6 - 7.6
Kalsium (Ca) 20 g 3 8 7.7 - 8.8
Fosfór (P) 15 g 3, 5 Heimildir 4,6
Kali (K) 25 g 5
Natrium (Na) 22 g 5
Magnium (Mg) 6 g 5
Brennisteinn (S) 9 g 5
Járn (Fe) 250 mg 5
Mangan (Mn) 250 mg 5
Zink (Zn) 160 mg 1
Kopar (Cu) 57 mg 5
Kobolt (Co) 0.6 mg 5
Selen (Se) 0.6 mg 5
Joð (I) 0.6 mg 5
A-vitamin 10000 AE* 5
D-vitamin 2000 AE 5
E-vitamin 100 mg 5
Thiamin 20 mg 5
Heimildir:
1. H.F. Hintz, 1981; 2. Jon J. Nedkvitne 1976; 3. K. Drepper 1972;
4. Knut Breirem 1980; 5. NRC 1978; 6. R.M. Jordan 1977.
* AE = Alþjóðaeining.
Fyrst ber aó huga aó orkuþörf, en hún eykst með aukinni
hreyfingu hestsins (1. tafla). Fái hrossió of litla orku miðað
við hreyfingu, þá veldur það þungatapi og getur valdið röskun á
efnaskiptum og i versta falli hrossasótt eftir áreynslu. Við 2-3
klst. hreyfingu eykst orkuþörf hestsins umfram viðhald um 30%, en
það er um 1,1 FE miðað við staðlana í 1. töflu. Við 4-5 klst